Morgunblaðið - 15.08.2015, Qupperneq 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. ÁGÚST 2015
HEILSA OG LÍFSTÍLL
SÉRBLAÐ
Í blaðinu verður
kynnt fullt af þeim
möguleikum sem í
boði eru fyrir þá sem
stefna á heilsuátak
og lífstílsbreytingu
haustið 2015.
–– Meira fyrir lesendur
PÖNTUNARTÍMI AUGLÝSINGA:
Fyrir kl. 16, mánudaginn 24. ágúst
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
Morgunblaðið
gefur út
sérblað um
heilsu og lífstíl
föstudaginn
28. ágúst.
18.00 Lífsins List (e)
18.30 Kvennaráð (e)
19.00 Herrahornið (e)
19.15 Vesturfarar (e)
19.45 Grillspaðinn (e)
20.00 Herrahornið (e)
20.15 Matjurtir (e)
20.30 Kíkt í skúrinn (e)
21.00 Úr smiðju Páls Stein-
grímssonar (e)
Hringbraut
08.05 The Talk
08.45 The Talk
09.25 The Talk
10.05 Dr. Phil
10.45 Dr. Phil
11.25 Cheers
11.50 Playing House
12.10 Men at Work
12.35 30 Rock
13.00 Parks & Recreation
13.25 Reckless
14.15 The Voice
15.45 The Voice
16.30 Psych
17.15 Scorpion
18.00 Jane the Virgin
18.45 The Biggest Loser
19.30 The Biggest Loser
20.15 For Love of the
Game Dramatísk mynd
með Kevin Costner og
Kelly Preston í aðal-
hlutverkum. Hafnabolta-
hetja stendur á kross-
götum í lífi sínu.
22.35 Goya’s Ghosts
Dramtísk mynd með Jav-
ier Bardem, Natalie Port-
man og Stellan Skarsgård
í aðalhlutverkum. Listmál-
arinn Francisco Goya lenti
upp á kant við kirkjunnar
menn vegna ögrandi
mynda og munkurinn
00.30 Allegiance Alex
O’Connor er ungur nýliði í
bandarísku leyniþjónust-
unni, CIA, og hans fyrsta
stóra verkefni er að rann-
saka rússneska njósnara
sem hafa farið huldu höfði
í Bandaríkjunum um langt
skeið. Það sem Alex veit
ekki er að það er hans eig-
in fjölskylda sem hann er
að eltast við.
01.15 CSI Ted Danson
leikur yfirmann rannsókn-
ardeildarinnar í Las Ve-
gas.
02.00 For L. of the Game
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
13.30 The Lion Queen 14.25
Lion Battlefield 15.20 Shamwari
16.15 Africa’s Super Seven
17.10 Gangland Killers 18.05
The Lion Queen 19.00 Big Fish
Man 19.55 Austin Stevens 20.50
Beast Lands 21.45 Tanked 22.40
Gangl. Killers 23.35 Big Fish Man
BBC ENTERTAINMENT
14.30 QI 16.30 Top Gear 18.10
Top Gear: Patagonia Special
19.15 Louis Theroux: By Reason
of Insanity 20.10 Mud, Sweat &
Gears 20.55 Bad Education
21.25 The IT Crowd 21.55 Point-
less 23.25 Louis Theroux:
DISCOVERY CHANNEL
13.30 Island of the Mega Shark
14.30 Alien Sharks 16.30 Bride
of Jaws 17.30 Ninja Sharks
18.30 Island of the Mega Shark
19.30 Return of the Great White
Serial Killer 20.30 Sharkbite
Summer 21.30 Shark Trek 22.30
Monster Mako 23.30 Cuban
Shark
EUROSPORT
13.30 Live: Cycling 15.00 Live:
Cycling 15.45 Football 17.00
Live: Speedway 20.00 Horse Ex-
cellence 20.05 Equestrianism
21.10 Horse Excellence 21.15
Ski Jumping 22.45 Cycling
MGM MOVIE CHANNEL
14.20 Halt and Catch Fire 15.10
Ghoulies 16.30 Ghoulies II 18.00
Audrey Rose 19.50 Halt and
Catch Fire 20.45 Running Scared
22.30 Sweet Smell Of Success
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Blood Rivals 14.00 Ana-
conda 15.00 Raccoon 16.00 The
Last Shangri-La 17.00 Hippo Vs
Croc 18.00 Turf War 19.00 The
Last Shangri-La 20.00 Original
Fight Club 21.00 Bearhood
22.00 Cougar Country 23.00 Blo-
od Rivals
ARD
14.00 W wie Wissen 14.30 Re-
portage im Ersten: Böhmische
Bäder 15.00 Tagesschau 15.10
Brisant 16.00 Sportschau 18.00
Tagesschau 18.15 Ob ihr wollt
oder nicht! 20.00 Tagesthemen
20.25 Irene Huss, Kripo Göteborg
– Tödliches Netz 21.55 Der Feind
in den eigenen Reihen – Intimate
Enemies 23.40 Angriff aus der
Tiefe
DR1
13.50 Maybe Baby 15.30 Her er
dit liv: Ole Thestrup 16.30 TV AV-
ISEN med Sporten og Vejret
17.00 Bagom Livets planet
17.10 Superdyrlægen 18.00
Danmarks største skattejagt
19.30 Kriminalkommissær
Barnaby 21.00 Vera: Den fortabte
søn 22.30 Tina – What’s Love Got
to Do with It
DR2
13.45 DR2 Tema: Jagten på G-
punktet 14.35 DR2 Tema: Gen-
nemsnitlig Sex – Orgasmen 15.10
Old Gringo 17.10 Opråb fra
80’erne – Kanal 2 18.01 DR2
Tema: Tvillingesøstrene 19.00
DR2 Tema: Enæggede tvillinger
19.35 DR2 Tema: Tvillinger
20.30 Deadline 21.00 A Mighty
Heart 22.45 Shattered Glass
NRK1
13.15 Bygg ditt drømmehus
13.45 Nordmøre – som det stiger
frem 14.00 Låtskriver’n: Odd Nor-
dstoga 15.00 Sommeråpent:
Moss 16.00 Mysteriet på Som-
merbåten 16.15 Himmelblå
17.00 Dagsrevyen 17.40 På vei
til Oslo 18.10 Harald Tusberg –
litt av et liv 19.10 På hjul med
Telemarkshelter 19.40 Sommerå-
pent: Oslo 20.40 Mysteriet på
Sommerbåten 21.00 Kveldsnytt
21.15 Latter live 21.45 Under-
holdningsavdelingen 22.20 Man
on a Ledge
NRK2
13.15 Dokusommer: Vårt daglige
brød 15.00 Derrick 16.00 Bully
17.40 Annonsejakten 18.10 Det
20. århundret i Oslo 18.40 Glimt
av Norge: Oslomarka 19.11
Dokusommer: Sensasjonen Billie
Holiday 20.00 Revansje 21.55
Sommeråpent: Oslo 22.55 Mys-
teriet på Sommerbåten 23.10
Dokusommer: Dagen Kennedy
døde
SVT1
14.15 Downton Abbey – jul-
special 16.15 Titta, jag flyger
17.15 Radiohjälpen: En resa in i
framtiden 17.30 Rapport 17.45
Sportnytt 18.00 Sommarkväll
med Rickard Olsson 19.00 Indian
summers 20.10 Shanghai 21.55
Extract 23.25 Bates Motel
SVT2
13.10 Fans 14.10 Rapport
14.15 Ridsport: EM hoppning
och dressyr 15.00 Kvartersdokt-
orn 15.30 Flyggalen 15.45 Mitt
Helsingfors 16.15 Ramadan – att
balansera kropp och själ 17.00
Refused 18.00 Bruno K. Öijer
19.30 Weissensee 20.20 Amy
Winehouse – konserten i Dingle
21.20 Världens bästa veterinär
22.10 Ramadan – att balansera
kropp och själ 22.55 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing
21.00 Haga í maga
21.30 Göngleiðir FÍ
22.00 Björn Bjarna
22.30 Auðlindakistan
23.00 Eldað með Holta
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Morgunst. okkar
10.20 Hvolpafjör (e)
10.50 Drengjaskólinn (e)
11.20 Körfuboltalandsliðið
11.50 Útsvar (Borgarb. –
Seltjarnarnes) (e)
12.55 Kvöldstund með Jo-
ols Holland (e)
14.00 Golfið (e)
14.30 Treystið lækninum
(e)
15.20 Mótorsport 2015
(Torfæra – Akureyri)
15.55 Íþróttaafrek sög-
unnar (Amerískur fótbolti
og Emil Zátopek) (e)
16.25 Ástin grípur ungling-
inn Bandarískur þáttur um
flækjurnar sem geta fylgt
því þegar ástin grípur ung-
lingana.
17.10 Táknmálsfréttir
17.20 Franklín og vinir
17.43 Unnar og vinur
18.15 Mótorsystur (e)
18.30 Best í Brooklyn (Bro-
oklyn Nine Nine) (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.20 Íþróttir
19.35 Veðurfréttir
19.40 Saga af strák (About
a Boy II) Gamanþáttaröð
um áhyggjulausan pip-
arsvein.
20.05 Nikulás fer í sumarfrí
(Les Vacances du petit
Nicolas) Bráðfyndin fjöl-
skyldumynd um hinn uppá-
tækjasama Nikulás sem er
kominn í sumarfrí. Ferðinni
er heitið á sólarströnd þar
sem Nikulás er fljótur að
gera dvölina ógleymanlega.
21.45 Heitt í kolunum
(Some Like it Hot) Stór-
skotalið leikara fer með að-
alhlutverkin í þessari marg-
verðlaunuðu gamanmynd
frá 1959.
23.45 Barnaby: Morðin í
ræktinni (Midsomer Mur-
der: Fit for Murder)
Barnaby rannsóknarlög-
reglumaður er á leið í kær-
komið frí með eiginkon-
unni. Sakamálin eru hins
vegar aldrei langt undan og
neyðist Barnaby til að
fresta fríi þegar lík konu
finnst á heilsusetrinu. (e)
Bannað börnum.
01.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
11.00 Victorious
11.25 Planet’s Got Talent
12.00 B. and the Beautiful
13.45 Harry Potter and the
Goblet of Fire
16.20 How I Met Y. Mother
16.45 ET Weekend
17.30 Íslenski listinn
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
19.00 Sportpakkinn
19.10 Lottó
19.15 Modern Family
19.40 Tammy Tammy
stendur einn daginn uppi
atvinnulaus og eiginmað-
urinn farinn frá henni. Í leit
að tilbreytingu bíður hún
drykkfelldri ömmu sinni
með sér í bíltúr út í busk-
ann á bílskrjóð sem er á
mörkum þess að geyspa
golunni.
21.15 Closed Circuit Mart-
in og Claudia eru lögfræð-
ingar sem starfa saman og
deila sameiginlegri fortíð.
22.50 Snakes on a Plane
Farþegaflugvél lendir í
heljargreipum eitraðra
snáka sem sleppt er lausum
í farþegarýminu í þeim til-
gangi að drepa mikilvægt
vitni.
00.35 The Wolverine Gam-
all kunningi Wolverine kall-
ar hann til Japans en þar
lendir hann í lífshættu-
legum aðstæðum.
02.40 Promised Land
04.25 The Last Station
07.10/14.25 Big Wedding
08.40/16.05 Th. L. a Man
10.40/18.05 Life Of Pi
12.45/20.10 Pitch Perfect
22.00/03.20 Mission: Imp-
ossible II
00.05 Gimme Shelter
01.45 S. Of The Witch
18.00 Föstudagsþátturinn
19.00 Að Norðan
19.30 Uppskrift að góðum
degi Húsavík
20.00 Að Norðan
20.30 Hvítir mávar
21.00 Mótorhaus 4
21.30 Að sunnan (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.24 Mörg. frá Madag
.18.45 Doddi litli
18.55 Sumardalsmyllan
19.00 Fjörfiskarnir
11.30 Pepsímörkin 2015
13.00 MotoGP 2015
14.05 Goðs. efstu deildar
(Guðmundur Steinsson)
14.40 NBA
15.30 Borgunarbikarinn
(Valur – KR) Bein úts.
18.00 League Cup Highl.
18.30 Pepsímörkin 2015
19.45 Champions League
(Galatasaray – Arsenal)
21.25 Borgunarbikarinn
2015 (Valur – KR)
11.35 South. – Everton
13.50 Swansea – Newc.
16.00 Valur – KR
18.00 Markasyrpa
18.20 Tottenham – Stoke
20.00 W. Ham – Leicester
21.40 S.land – Norwich06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Hulda Hrönn Helgadóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Veðurfregnir.
07.06 Bergmál. (e)
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Útvarpsperla: Söngvar af
sviði.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar. Rætt við gesti
þáttarins um bókina Ef að vetr-
arnóttu ferðalangur eftir Italo Calv-
ino.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Flakkað um norðurslóðir. Um
samstarf Grænlands, Færeyja og
Íslands á vestnorræna svæðinu og
um áhrif landanna á gang mála á
norðurslóðum.
14.00 Ferðalag.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Maður á mann. Hetjur fortíðar
ræða helstu íþróttaviðburði.
17.00 Matur er fyrir öllu. Þáttur um
mat og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Hátalarinn.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Saga Rússlands í tónlist og
frásögn. Fjórði þáttur: Hið nafn-
lausa fólk. Umsjón: Árni Berg-
mann. Frá 2000. (Frá því á mánu-
dag)
19.50 Karl í hlutverki konu. Kona í
hlutverki karls. Tveir þættir um kon-
ur sem komu inn í líf Sigurðar Guð-
mundssonar málara. (e)
20.35 Skáldatími. Valgerður Þór-
oddsdóttir ljóðskáld flytur pistil um
skáldskapinn. (e)
21.05 Fallegast á fóninn. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.11 Vetrarbraut. . (e)
23.00 Sumar raddir. Jónas Jón-
asson ræðir við Elly Vilhjálms. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.15 Stelpurnar
20.35 Gatan mín
21.00 Life’s Too Short
21.30 Wallander
23.05 Anna Pihl
Þegar ég var að slíta barns-
skónum hafði faðir minn
gaman af því að láta mig
kljást við gátur sem geymdu
engin svör.
Hann benti t.d. á lamb í
haga og spurði: Hvernig er
það á litinn? Hvítt, svaraði ég.
Að minnsta kosti á þeirri hlið
sem snýr að okkur, bætti fað-
ir minn við.
Ef tveir menn eru tvo tíma
að moka eina holu, hvað er
einn maður lengi að moka
hálfa holu, spurði hann síðar.
Ég var um fimm ára gamall
og var orðinn rauður á eyr-
unum af áreynslu þegar faðir
minn gafst upp á að segja að
svörin mín væru röng og
spurði aftur: Hvað er hálf
hola?
Þannig var það dag einn
þegar ég var 12 ára, 24. des-
ember réttara sagt, að
skömmu fyrir matartímann
spurði faðir minn mig sígildr-
ar spurningar sem menn hafa
yfirvegað um aldir alda. Hann
spurði: Ef tré fellur í skóg-
inum og það er enginn sem
hlustar, kemur þá hljóð?
Nei, sagði ég fyrst. Svo jú.
Svo aftur nei. Svo fram og til
baka í nokkrar mínútur, þar
til ég gafst upp og sagði að
það þyrfti einhver að hlusta
til þess að hljóð yrði til og
ómögulegt væri að hlusta á
ekki neitt. Klukkan sló korter
í sex.
Faðir minn gekk að út-
varpstækinu í eldhúsinu og
kveikti á þögninni á Rás 1.
Af speki föður
míns og Gufunnar
Ljósvakinn
Kjartan Már Ómarsson
Morgunblaðið/Kristinn
Aðfangadagur Sumir bíða
jólanna allt árið um kring.
Erlendar stöðvar
Omega
15.00 Ísrael í dag
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gospel T.
19.30 Joyce Meyer
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Í fótspor Páls
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
20.00 Tom. World
20.30 Bl., b. e. tilv.?
21.00 Time for Hope
21.30 Bill Dunn
17.25 Jr. M.chef Australia
18.10 World’s Str. Parents
19.10 1 Born Every Minute
20.00 Bob’s Burgers
20.20 American Dad
20.45 Cougar Town
21.10 The Listener
21.50 Damages
22.45 Brickleberry
23.10 Work It
23.30 Wilfred
23.55 Cougar Town
00.15 The Listener
01.00 Damages
Stöð 3