Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Page 11
IX
ínanlis augum. Þcgar hvorld varhafísum,
bólu, eldgosum eða landskjálftum um að
kenna, þá skrifaði alþingi konungi um
hinar »skel(ilegu syndir« íslendinga, sem
væru svo »rjetllállega straffaðar« að þeir
gælu ekki greitt hernaðarskalt, eða auka-
álögur. Þrált fyrir alt vit og vaskleik, og
cndurbætur æltjarðarvinanna á 18. öld,
þá urðu það þó fremur Reykjarmóðuharð-
indin, sem leystu fólkið undan einokun-
inni, en ættjarðarást og stjórnlægni Jóns
Eiríkssonar, hamfarir Skúla Magnússonar,
og valmenska og hámentun Hannesar
Finnssonar. Fólkið var óupplj’St, það las
mest ljelegar guðsorðabækur og fylgdi for-
ingjunum ekki. Frá 1300 og út 18. öld var
»tíminn genginn úr liði« lijer á landi eins
og Hamlet Danaprins kemst að orði, og
það var ekki unl að kippa honum í lið-
inn, fyrr en fólkið var orðið upplj'stara,
en það varð ekki fyr en á 19. öld.
Manntölin 1801 —1901 Ijet stjórnin i
Kaupmannahöfn taka, og skýrslurnar um
þau voru samdar fyrst af hagfræðisnefnd-
inni í Kaupmannahöfn og siðar af Hag-
slofu ríkisins. Fyrslu manntölin eru ckki
gefin út fyrr en 1842. Hjer á landi safn-
aði Bjarni amlmaður Thorsleinsson og
gaf út búnaðarskýrslur frá árunum 1821
til 1833. Nokkrum árum siðar kemur út
»eitt hið merkilegasta og fjölskrúðugasta
liagfræðisrit Jarðatal á íslandi eftir
Jolinsen« — svo lýsir Jón Sigurðsson því,—
enda er það afar merkileg bók.
Litlu síðar kemur Bókmenlafjelagið lil
sögunnar. Jón Sigurðsson sókli fyrst til
stjórnarinhar í maí 1855 um 200 rdl. og
fjekk nei. Fimm dögum cftir ueilunina
sókli hann um 300 rdl. styrk handa Bók-
mentafjelaginu lil að gela úl landshags-
skýrslur á íslensku, cða að Hagstofan í
Danmörku gæfi þær út að öðrum kosti.
Hagslofan liafði engum á að skipa, til að
gera íslenskar skýrslur. Fjánnálastjórnin
vísaði frá sjer til dómsmálastjórnarinnar,
en hún útvegaði 1856 Bókmentafjelaginu —
eftir ítrekaða beiðni á ný 400 rdl. á ári.
1855 selli Jón Sigurðsson af stað verk-
vjelarnar, sem átlu að vinna að íslensk-
um hagskýrslum, slækka verkahring þeirra
og gjöra þær að almannaeign. Þær unnu
líka hvíldarlaust til 1875, þegar Lands-
liöfðingjadæmið og stjórnin tók við heima
á íslandi. Alt varð islenskt, og gefið út á
islensku, nema manntölin. Þau komu út
á dönsku og voru þýdd á íslensku eftir
á. Af þeim mönnum sem unnu að verk-
inu skal einkum tveggja getið, Arnljóts
Ólafssonar og Sigurðar Hansens. Arnljót-
ur slundaði sljórnfræði við háskólann, og
víðast sjest það að sá kló sem kunni,
þegar liann er að gjöra alhuganir sínar
við töflurnar. Hann liugsar mikið og
skarplega um málin. Hann skrifar sjer-
staka ritgjörð um landshagsfræði íslands.
Hún er beinagrindin i hagfræði landsins,
og bíður enn eftir að fá holdið og blóðið
utan á öll beinin sumslaðar, þóll lienni sje
víða svo vel í skinn komið, að varla sje
betur hjá öðrum þjóðum. Arnljótur er þá
þegar orðinn fróður maður, vel að sjer í
sinni grein og í islenskum cfnum, og skarp-
vilur. Þrált fyrir það mun honum skjátl-
ast verulcga þegar hann er að ákveða
fólksfjöldann í fornöld, Lhsk. I. b., bls.
322, og álítur hann hafa verið eflir skatt-
bænda-tölunum:
Skall- Bœndur
bœndur alls Mannlal
1096 .................... 4530 14549 104753
1311 .................... 3990 13206 95083
1753 .................... 2100 6700 484301)
Hann lelur 7,2 manns á hverju heimili
öll árin, því 1096 hafi verið margir höfð-
ingjar uppj, sem liöfðu 100 manns i
heimili. í fornöld bjuggu landsmenn allir
lil sveita, og sveitaheimilin eru stærri en
heimilin við sjóinn, eða kaupslaðarheim-
ilin nú. Stærð heimilanna er þess vegna
líkleg. Heimili höfðingja með 100 manns,
munu aldrei hafa verið íleiri uppi í einu
á öllu landinu en 20. Ef þau hefðu verið
1) Tölurnar 1753 eru teknar eftir skýrslu
Skúla Magnússonar landfógcta.
b