Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 11

Hagskýrslur um manntöl - 01.01.1913, Síða 11
IX ínanlis augum. Þcgar hvorld varhafísum, bólu, eldgosum eða landskjálftum um að kenna, þá skrifaði alþingi konungi um hinar »skel(ilegu syndir« íslendinga, sem væru svo »rjetllállega straffaðar« að þeir gælu ekki greitt hernaðarskalt, eða auka- álögur. Þrált fyrir alt vit og vaskleik, og cndurbætur æltjarðarvinanna á 18. öld, þá urðu það þó fremur Reykjarmóðuharð- indin, sem leystu fólkið undan einokun- inni, en ættjarðarást og stjórnlægni Jóns Eiríkssonar, hamfarir Skúla Magnússonar, og valmenska og hámentun Hannesar Finnssonar. Fólkið var óupplj’St, það las mest ljelegar guðsorðabækur og fylgdi for- ingjunum ekki. Frá 1300 og út 18. öld var »tíminn genginn úr liði« lijer á landi eins og Hamlet Danaprins kemst að orði, og það var ekki unl að kippa honum í lið- inn, fyrr en fólkið var orðið upplj'stara, en það varð ekki fyr en á 19. öld. Manntölin 1801 —1901 Ijet stjórnin i Kaupmannahöfn taka, og skýrslurnar um þau voru samdar fyrst af hagfræðisnefnd- inni í Kaupmannahöfn og siðar af Hag- slofu ríkisins. Fyrslu manntölin eru ckki gefin út fyrr en 1842. Hjer á landi safn- aði Bjarni amlmaður Thorsleinsson og gaf út búnaðarskýrslur frá árunum 1821 til 1833. Nokkrum árum siðar kemur út »eitt hið merkilegasta og fjölskrúðugasta liagfræðisrit Jarðatal á íslandi eftir Jolinsen« — svo lýsir Jón Sigurðsson því,— enda er það afar merkileg bók. Litlu síðar kemur Bókmenlafjelagið lil sögunnar. Jón Sigurðsson sókli fyrst til stjórnarinhar í maí 1855 um 200 rdl. og fjekk nei. Fimm dögum cftir ueilunina sókli hann um 300 rdl. styrk handa Bók- mentafjelaginu lil að gela úl landshags- skýrslur á íslensku, cða að Hagstofan í Danmörku gæfi þær út að öðrum kosti. Hagslofan liafði engum á að skipa, til að gera íslenskar skýrslur. Fjánnálastjórnin vísaði frá sjer til dómsmálastjórnarinnar, en hún útvegaði 1856 Bókmentafjelaginu — eftir ítrekaða beiðni á ný 400 rdl. á ári. 1855 selli Jón Sigurðsson af stað verk- vjelarnar, sem átlu að vinna að íslensk- um hagskýrslum, slækka verkahring þeirra og gjöra þær að almannaeign. Þær unnu líka hvíldarlaust til 1875, þegar Lands- liöfðingjadæmið og stjórnin tók við heima á íslandi. Alt varð islenskt, og gefið út á islensku, nema manntölin. Þau komu út á dönsku og voru þýdd á íslensku eftir á. Af þeim mönnum sem unnu að verk- inu skal einkum tveggja getið, Arnljóts Ólafssonar og Sigurðar Hansens. Arnljót- ur slundaði sljórnfræði við háskólann, og víðast sjest það að sá kló sem kunni, þegar liann er að gjöra alhuganir sínar við töflurnar. Hann liugsar mikið og skarplega um málin. Hann skrifar sjer- staka ritgjörð um landshagsfræði íslands. Hún er beinagrindin i hagfræði landsins, og bíður enn eftir að fá holdið og blóðið utan á öll beinin sumslaðar, þóll lienni sje víða svo vel í skinn komið, að varla sje betur hjá öðrum þjóðum. Arnljótur er þá þegar orðinn fróður maður, vel að sjer í sinni grein og í islenskum cfnum, og skarp- vilur. Þrált fyrir það mun honum skjátl- ast verulcga þegar hann er að ákveða fólksfjöldann í fornöld, Lhsk. I. b., bls. 322, og álítur hann hafa verið eflir skatt- bænda-tölunum: Skall- Bœndur bœndur alls Mannlal 1096 .................... 4530 14549 104753 1311 .................... 3990 13206 95083 1753 .................... 2100 6700 484301) Hann lelur 7,2 manns á hverju heimili öll árin, því 1096 hafi verið margir höfð- ingjar uppj, sem liöfðu 100 manns i heimili. í fornöld bjuggu landsmenn allir lil sveita, og sveitaheimilin eru stærri en heimilin við sjóinn, eða kaupslaðarheim- ilin nú. Stærð heimilanna er þess vegna líkleg. Heimili höfðingja með 100 manns, munu aldrei hafa verið íleiri uppi í einu á öllu landinu en 20. Ef þau hefðu verið 1) Tölurnar 1753 eru teknar eftir skýrslu Skúla Magnússonar landfógcta. b
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Hagskýrslur um manntöl

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um manntöl
https://timarit.is/publication/1171

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.