Morgunblaðið - 10.09.2015, Síða 40

Morgunblaðið - 10.09.2015, Síða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. SEPTEMBER 2015 Arngunnur Árnadóttir leikur ein- leik í klarínettkonsert Mozarts á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Ís- lands í Hörpu í kvöld. Arngunnur tók við stöðu leiðandi klarínett- leikara í Sinfóníuhljómsveit Ís- lands árið 2012. Klarínettkonsert- inn var eitt síðasta verk Mozarts, saminn fáeinum vikum áður en hann lést langt fyrir aldur fram. SÍ flytur einnig sinfóníu nr. 1 eftir Schumann, Vorsinfóníuna sem hann samdi í bráðainnblæstri árið 1841 á fjórum sólarhringum. Tón- leikarnir hefjast á Eldi eftir Jór- unni Viðar, sem er tímamótaverk og fyrsta hljómsveitarverk ís- lensks kventónskálds, að því er fram kemur í tilkynningu. Þýski stjórnandinn Cornelius Meister stjórnar tónleikunum. Hann er að- alstjórnandi Útvarpshljómsveit- arinnar í Vínarborg, hefur hlotið fjölda verðlauna fyrir starf sitt þar og hefur einnig stjórnað mörgum helstu hljómsveitum heims, m.a. Concert- gebouw-sveitinni í Amsterdam. Í tilkynningu segir að það sé því mikið tilhlökkunarefni að fá hann í fyrsta sinn til Íslands með spenn- andi efni í farteskinu. Arngunnur leikur einleik í klarínett- konserti Mozarts með Sinfó í kvöld Leiðandi Arngunnur Árnadóttir er leiðandi klarínettleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Albatross Bíó Paradís 22.15 Fúsi Háskólabíó 17.30 Bíó Paradís 20.00 Love 3D Bíó Paradís 22.00 Bönnuð innan 18 ára The Transporter Refueled 12 Frank Martin er besti sendill- inn sem völ er á. Að þessu sinni er meira undir og tækninni hefur fleygt fram en sömu þrjár reglurnar gilda enn: aldrei breyta samningnum, engin nöfn og aldrei opna pakkann. Laugarásbíó 20.00, 22.20 Smárabíó 17.45 20.00 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 22.30 Straight Outta Compton 12 Myndin fjallar um rappsveit- ina N.W.A. sem markaði djúp spor í sögu rappsins og ollu textarnir miklum deilum þar sem að mörgum fannst þeir upphefja ofbeldi og glæp- samleg athæfi. Metacritic 73/100 IMDB 8,4/10 Laugarásbíó 17.00, 22.10 Smárabíó 16.00, 17.00, 19.00, 20.00, 22.00, 22.20 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.10 Hitman: Agent 47 16 Spennumynd byggð á tölvu- leikjunum vinsælu. Myndin hverfist um leigumorðingj- ann sem var erfðafræðilega samsettur til að vera hin full- komna drápsvél. IMDB 5,9/10 Smárabíó 22.50 Háskólabíó 22.10 Borgarbíó Akureyri 22.30 Absolutely Anything 12 Hópur sérvitra geimvera veita manneskju krafta til að gera hvað sem henni sýnist í tilraunaskyni. IMDB 6,4/10 Laugarásbíó 18.00 Háskólabíó 20.00 Borgarbíó Akureyri 18.00 Vacation 12 Metacritic 34/100 IMDB 6,2/10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.20 Sambíóin Álfabakka 17.50, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri 17.50 Southpaw 12 Metacritic 57/100 IMDB 7,8/10 Smárabíó 20.00 Mission: Impossible - Rogue Nation 12 Ethan og félagar taka að sér sitt erfiðasta verkefni til þessa. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 75/100 IMDB 7,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45 Sambíóin Egilshöll 19.40, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.20 Frummaðurinn Smárabíó 15.30 The Gift 16 Laugarásbíó 20.00 Pixels Metacritic 27/100 IMDB 5,5/10 Smárabíó 15.30, 17.40 Amy 12 Metacritic 85/100 IMDB 8,0/10 Háskólabíó 18.00, 21.00 Ant-Man 12 Metacritic 64/100 IMDB 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Minions Metacritic 56/100 IMDB 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Smárabíó 15.30, 17.50 Inside Out Metacritic 93/100 IMDB 8,8/10 Sambíóin Álfabakka 17.50 Sambíóin Kringlunni 17.50 Sambíóin Akureyri 17.50 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 8,2/10 Háskólabíó 17.30 Bíó Paradís 22.00 Test Bíó Paradís 20.00 Still the Water Bíó Paradís 20.00 Upplýsingar og ábendingar sendist á netfangið bio@mbl.is Kvikmyndir bíóhúsanna Verkfræðingurinn Jack Dwyer fer með eiginkonu sinni og tveimur dætrum til Asíu þar sem honum hefur boðist spennandi verkefni. Fyrr en varir brjótast út harðskeytt átök á götum úti. Ástandið versnar til muna þegar grimmir uppreisnarmenn nýta sér upp- lausnarástandið og gera öllum það ljóst að þeir hafi hugsað sér að taka alla af lífi, jafnt óvini sína sem alla útlendinga sem þeir finna. Laugarásbíó 17.45, 20.00, 22.15 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00, 22.00 Háskólabíó 20.00 22.20 No Escape 16 Bandaríski leyniþjónustumaðurinn Napoleon Solo og KGB maðurinn Ilya Kuryakin vinna saman að því að finna dularfull glæpasamtök. Metacritic 55/100 IMDB 7,6/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 22.30 The Man From U.N.C.L.E. 12 Dauðvona milljarðamæringur fer í læknismeðferð sem flytur vitund hans í líkama heilbrigðs ungs manns. En það er ekki allt sem sýnist þegar hann fer að fletta ofan af ráðgátunni um uppruna líkamans. Sambíóin Egilshöll 17:20 20:00 22:30 Sambíóin Álfabakki 17:30 17:30 20:00 22:30 22:30 Sambíóin Kringlan 17:30 20:00 22:30 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Self/less 12 Persónuleg þjónusta – vinalegt umhverfi Fjölbreytt líkamsræktarstöð eitthvað fyrir alla Ketilbjöllur v Spinning v Hópatímar Skvass v Körfuboltasalur Cross train Extreme XTX Einkaþjálfun v Tækjasalur haustTILBO Ð* á líkamsrækta rkorti Aðeins 24.900. - *Gildir til 31. des 2015 Stórhöfða 17 | Sími 577 5555 | veggsport.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.