Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.09.2015, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - Sunnudagur - 13.09.2015, Blaðsíða 37
Caroline de Maig- ret mætti í þessu flotta dressi á tísku- sýningu Chanel. AFP Topshop 6.410 kr. Támjóir skór með áhugaverðri áferð. MAIA 22.990 kr. Notaleg og klassísk kápa sem passar við flest. Asos 8.983 kr. Leðurtaska með krókódíla- skinnsáferð. Net-a-porter.com 33.186 kr. Æðislegar hvítar buxur frá Michael Kors. 13.9. 2015 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 37 Alþjóðlegur tvíæringurinn Révéla- tions – Fine Craft and Creation Fair fer nú fram í París annað árið í röð í einu stærsta sýningarrými borg- arinnar, Grand Palais. 12 íslenskir hönnuðir voru valdir til þess að taka þátt í sýningunni, þar sem um 340 hönnuðir frá 15 löndum sýna verk sín. Sýningin stendur yfir frá 10.-13. september. Hönnuðir og hönnunarteymi sem taka þátt eru MÓT, hönnunarteymi Baldurs Helga Snorrasonar, Guð- rúnar Harðardóttur og Kötlu Maríu- dóttur, STAKA hönnun Maríu Kristínar Jónsdóttur, Helga Ósk Einarsdóttir, Hlutagerðin, hönn- unarteymi Elínar Brítu, Hjartar Matthíasar Skúlasonar og Hrannar Snæbjörnsdóttur, skartgripahönnun Orra Finn, Hanna Dís Whitehead og Þórunn Árnadóttir. Verk eftir Hlutagerðina. 12 ÍSLENSKIR HÖNNUÐIR SÝNA Á RÉVÉLATIONS Íslenskir hönn- uðir sýna í París STAKA er hönnun Maríu Kristínar Jónsdóttur. Akkeri frá skartgripahús- inu Orra Finn. Hönnun Hönnu Dísar Whitehead. Tískuhúsi hönnuð- anna Edward Meadham og Ben- jamin Kirchoff, Meadham Kirchoff, hefur verið lokað. Breska tískuhúsinu, sem hefur undan- farinn áratug notið gríðarlegra vin- sælda, var lokað á dögunum vegna skulda. Edward Meadham greindi frá þessu í samtali við tímaritið i-D, en síðasta lína tískuhússins var sumarlínan 2015. Breska tískuhúsinu Meadham Kirchoff lokað Edward Meadham og Benjamin Kirchoff. AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.