Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2015, Page 55

Morgunblaðið - Sunnudagur - 20.09.2015, Page 55
Handbók fyrir uppalendur til að hjálpa börnum og unglingum að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Höfundar: Hrafnhildur Sigurðardóttir og Unnur Arna Jónsdóttir „Ég skildi eftir pirringinn og reiðina. Ég er svo oft reiður og ég veit ekki af hverju.“ Lýsing 10 ára drengs sem gat skilið eftir íþyngjandi tilinningar þegar farið var í gegnum hugleiðslu sem tengist tilfinningum. „Ég hef notað aðferðir Hugarfrelsis bæði í kennslustundum, sem og heima fyrir. Árangurinn er stórkostlegur. Ein bestu meðmælin eru líklega þau að börnin biðja um hugleiðslu aftur og aftur. Þessi bók er skyldueign fyrir alla þá sem hugsa um börn og vilja veita þeim þá hugarró sem þau eiga skilið.“ Harpa Hjartardóttir, kennari og móðir. Bókin er fallega myndskreytt af börnum. www.nbforlag.is Nýlegar bækur hjá NB forlagi 3.699kr.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.