Skólavarðan - 01.04.2006, Page 15

Skólavarðan - 01.04.2006, Page 15
GETUR ÞÚ HJÁLPAÐ ÞEGAR Á REYNIR? F í t o n / S Í A F I 0 1 6 1 1 8 Á hverju ári slasast 30-35.000 börn á Íslandi sem jafn- gildir því að hvert barn slasist um það bil einu sinni á ári. 2.500-3.200 slysanna verða í skólum landsins. Alþjóðlegar rannsóknir sýna að um 35% barna sem verða fyrir áföllum þjást í kjölfarið af áfallastreituröskun. Þegar eitthvað alvarlegt gerist í lífi skólabarns er mikil- vægt að starfsfólk grunnskóla geti brugðist rétt við og hlúð að andlegri og líkamlegri vellíðan barnsins. Rauði kross Íslands býður nú upp á sérhæft átta tíma námskeið í almennri skyndihjálp og sálrænum stuðningi fyrir starfsfólk grunnskóla. Meginmarkmið námskeiðsins eru að: 1. Tryggja rétt viðbrögð starfsmanna í neyðartilfellum. 2. Auka áhuga og þekkingu skólafólks á almennri skyndihjálp og sálrænum stuðningi. 3. Efla skyndihjálparkennslu í skólum landsins. Sérhæfð námskeið fyrir starfsfólk grunnskóla í almennri skyndihjálp og sálrænum stuðningi. Nánari upplýsingar um skyndihjálparnámskeið og skráningar má finna á heimasíðu Rauða kross Íslands www.redcross.is og í síma 570 4000. styður skyndihjálp

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.