Skólavarðan - 01.08.2006, Side 27

Skólavarðan - 01.08.2006, Side 27
TEIKNI SAMKEPPNI BARNA VÍSINDAMAÐURINN MINN Myndin sendist til: Teiknisamkeppni barna, Vísindavaka, Rannís, Laugavegi 13, 101 Reykjavík. Merkja þarf myndina með fullu nafni barns, aldri, heimilisfangi og símanúmeri / netfangi ásamt nafni forráðamanns. Vegleg verðlaun verða veitt af forstöðumanni Rannís á Vísindavökunni í Listasafni Reykjavíkur 22. september. Síðasti skiladagur er 8. september 2006. Frekari upplýsingar veitir Ása Hreggviðsdóttir hjá alþjóðasviði Rannís, asa@rannis.is eða í síma 515 5811 Dómnefnd: Georg Guðni, myndlistamaður, Steinunn Haraldsdóttir, blaðamaður og Hjördís Hendriksdóttir, sviðstjóri. 9 - 11 ára Í tilefni af Vísindavöku 22. sept. nk. efnir Rannís til teiknisamkeppni barna frá 9 - 11 ára. Þema keppninnar er „Vísindamaðurinn minn“ og er leitað að því hvernig börn sjá hinn íslenska vísindamann fyrir sér. H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n HAUSTNÁMSKEIÐ HJÁ GOLFLEIKJASKÓLANUM Námskeiðið er 1 ½ tíma í senn og lýkur með því að farið er á golfvöll síðasta daginn og spilaðar nokkrar holur og skorið skráð. Næstu námskeið hefjast 28. – 2.sept., 5. – 9.sept. og síðan hefjast ný námskeið alla mánudaga í september. Námskeiðstími er kl. 17.30 – 19.00 eða kl. 19.10 – 20.40. Námskeiðisgjald er kr. 4500 + kr. 600 þegar farið er á golfvöll síðasta daginn. Öll áhöld eru á staðnum. Er boðið upp á Skólagolf í þínum skóla? Golfleikjaskólinn tekur að sér að koma og aðstoða við að setja upp golfleiki fyrir grunnskólanemendur á skólatíma. Golfáhöld til staðar. Einnig sér Golfleikjaskólinn um að skipuleggja golfleiki fyrir ýmis tækifæri s.s. óvissuferðir. Anna Día íþróttafræðingur og golfleiðbeinandi sér um námskeiðin. Skráning í síma 691-5508 eða sendið inn fyrirspurn á golf@golfleikjaskolinn.is. Hvernig væri að hrista kennaraliðið saman fyrir komandi skólaár með 5 daga skemmtilegu golfleikjanámskeiði fyrir byrjendur í leik og í alvöru. Einnig bjóðum við uppá framhaldsnámskeið. www.golfleikjaskolinn.is Vinsæla kvengolfferðin Ladies Golfweek Himmerland í Danmörku í júní ´07. Golfskóli fyrir konur. Tilvalið endurmenntunarnámskeið fyrir kveníþróttakennara.

x

Skólavarðan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.