Skólavarðan


Skólavarðan - 01.11.2001, Qupperneq 10

Skólavarðan - 01.11.2001, Qupperneq 10
Verkfa l l 11 dómnefndarmanna í keppninni. Viður- kenning var veitt fyrir stærstu, ljúffengustu, (kyn)þokkafyllstu, fallegustu, frjálslyndustu, íhaldssömustu, skrýtnustu, hollustu, frum- legustu, kaloríuríkustu og hæstu hnallþór- una og þá sem talin var hafa lengst eftir- bragð. Ýmsar óvenjulegar leiðir voru farnar til þess að vekja athygli á þessu fyrsta verkfalli íslenskra tónlistarskólakennara. Margsinnis á samningaferlinu efndu hópar tónlistar- manna til örtónleika í húsakynnum ríkis- sáttasemjara til þess að vekja athygli á verk- fallinu og mikilvægi tónlistarkennslu og tónlistarlífs í landinu. Síðasti fundur samninganefndar tónlist- arskólakennara og Launanefndar sveitar- félaga stóð í sólarhring. Meðan á honum stóð efndu tónlistarskólakennarar á höfuð- borgarsvæðinu og Suðurnesjum og stuðn- ingsmenn þeirra til samstöðugöngu á fjall- ið Þorbjörn við Grindavík. Uppi á fjallinu var framinn gjörningur sem reyndist vera undanfari undirskriftar. Átján klukkustund- um síðar var kjarasamningur undirritaður.

x

Skólavarðan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.