Gerðir kirkjuþings - 2010, Qupperneq 41

Gerðir kirkjuþings - 2010, Qupperneq 41
 41 sóknir, prestar og prófastsdæmi landsins hafa sýnt Hjálparstarfi kirkjunnar vekur vonir um samstöðu og samhug safnaðanna í að mæta neyð og skorti og leggja grunn að betra lífi og samfélagi. Áhersla Hjálparstarfs kirkjunnar á faglega nálgun í starfi sínu sem tryggi að allir sitji við sama borð er til fyrirmyndar. Eins er til fyrirmyndar sú áhersla sem lögð er á að mæta einstaklingum og fjölskyldum með góðu viðmóti í hlýlegu umhverfi, samtölum, ráðleggingum og stuðningi sem miðlar von og lífsþrótti. Hið markvissa og faglega trausta starf Hjálparstarfs kirkjunnar við að hjálpa fólki til að koma undir sig fótunum, stuðningur þess við skólabörn og framhaldsskólanema, aðstoð við sjúka og aldraða til lyfjakaupa, matar- og fatagjafir til þeirra sem eru komin í þrot. Í haust hafa rúmlega 300 grunnskólabörn fengið aðstoð vegna skólabyrjunar. Sjötíu og sex ungmenni hafa fengið aðstoð úr Velferðasjóði til að greiða skólagjöld og bækur. Þetta hafa verið börn og ungmenni frá öllu landinu. Auk þess hefur hópur barna fengið aðstoð til að kaupa vetrarföt og til tómstundastarfa. Ekkert af þessu er mögulegt án stuðnings safnaðanna og einstaklinga og félaga, án gjafmildi hinna mörgu og samstarfs við fjölda fólks. Svona vill þjóðkirkjan starfa með ábyrgum hætti í nánu samstarfi við einstaklinga, hið opinbera og félagasamtök. Vantraustið á stofnunum og forystu samfélagsins er mikið áhyggjuefni. Þjóðarpúls Capacent Gallup sýnir þverrandi traust á þjóðkirkjunni og biskupi Íslands. Í því helst í hendur óþol í garð stofnana almennt og reiði vegna deilna og hneykslismála sem skekið hafa kirkju og samfélag. Eins játa æ fleiri sig hlynnta aðskilnaði ríkis og kirkju, straumurinn er þungur til þeirrar áttar. Það er sem margir álíti það sjálfssagt og einfalt mál. Samt er engin ríkiskirkja á Íslandi og rangt að tala um að hér sé ríkisrekin kirkja og að ríkið hafi afskipti af trúmálum. Þjóðkirkjan er sjálfstætt trúfélag sem nýtur sérstöðu og er í sérstöku sambandi og samstarfi við ríkið í gagnrýnni samstöðu með þjóðríkinu og þjóðinni. Það samstarf og þau samskipti taka breytingum og þróast í samræmi við samfélagsþróunina. Hvað varðar samband ríkis og kirkju hef ég talið mikilvægt að einblína ekki á að- skilnað, heldur samstarf og samstöðu, og efla það í þágu hins góða samfélags. Það er samt nauðsynlegt að hlusta á kröfuna um aðskilnað og gera allt sem unnt er til að stuðla að upplýstri umræðu um hvað í þeirri kröfu felst. Í því skyni hefur Biskupsstofa farið þess á leit við frambjóðendur til stjórnlagaþings að þeir geri í stuttu máli grein fyrir afstöðu sinni til 62. gr. stjórnarskrárinnar og eru svör frambjóðenda birt á vef þjóðkirkjunnar, kirkjan.is. Þetta er ekki gert til að draga frambjóðendur í dilka heldur til að lyfta fram ólíkum sjónarmiðum og stuðla að umræðu um þessi mál sem hafa á sér svo margar hliðar. Og um þau eru misjafnar skoðanir innan þjóðkirkjunnar, rétt eins og úti í samfélaginu. Þjóðarpúlsinn birtist ekki aðeins í viðhorfskönnunum. Hann birtist líka í þátttöku í starfi kirkjunnar og væntingum um þjónustu hennar og atbeina í samfélaginu. Það er líka þjóðarpúls sem við hlustum eftir og hann gefur önnur og ólík skilaboð. Það er alveg ljóst að trú og trúariðkun gegnir mikilvægu hlutverki í lífi Íslendinga. Í nýlegri viðhorfskönnun Capacent kemur í ljós meira traust almennings til sóknarkirkjunnar og prestsins í nærsamfélaginu en þjóðarpúlsinn hefur mælt til þjóðkirkjunnar og biskups.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.