Gerðir kirkjuþings - 2010, Síða 46

Gerðir kirkjuþings - 2010, Síða 46
 46 að hjálpa þeim sem orðið hafa undir eða eiga við tímabundna erfiðleika að stríða, bankakerfinu er ætlað að miðla fjármunum á milli þeirra sem þá eiga og þeirra sem þurfa þá að láni. Þegar stofnanalegt siðrof á sér stað, gerist það einatt af þeirri ástæðu að ein stofnun vex mjög hratt og öðrum stofnunum langt yfir höfuð. Í slíku ástandi er hætt við að merkingarkerfið milli stofnananna raskist og þær sem ekki hafa vaxið í sama mæli, taki að tileinka sér merkingarkerfi hinnar ofvöxnu. Það henti sannarlega hér. Bankakerfið óx og óx eins og vatnið í barnasálminum góða og það féll eins og húsið í sömu frásögn. En áður en það gerðist höfðu margar aðrar stofnanir samfélagsins sem lítið sem ekkert hafa með peninga að gera, farið að líta hið ofvaxna fyrirbæri öfundaraugum. Útgangspunktarnir urðu aðrir en þeim var ætlað að vera og eitt sinn heyrði ég hjúkrunarfræðing í stjórnunarstöðu segja frá því að henni hafi brugðið þegar hún loksins áttaði sig á því að heilbrigðiskerfið gengur ekki út á niðurskurð heldur það að lækna fólk. Hún hafði árum saman haft rangt markmið fyrir augum, þó ekki sé gert lítið úr niðurskurði þar sem hann er nauðsynlegur og óumflýjanlegur. Peningarnir, áhrif Mammons, höfðu villt henni sýn og gert henni ómögulegt að einblína á þau verkefni sem henni var treyst fyrir. Og fleiri sögur af þessu tagi má segja úr samfélagi okkar. Af hverju hafa börnin verið afrækt – jú vegna þess að eftirsókn og kapphlaup eftir efnalegum gæðum hefur valdið því að fólk hefur misst sjónar á hinu háleita og mikilvæga verkefni sem foreldrahlutverkið hefur í sér fólgið. Eftir hrun, þegar eftir- sóknin eftir fjármunum hefur nánast orðið ómöguleg, líður börnum allt í einu betur – svo segja kannanir3 – en það skýrist af því að fólk sem áður hafði tapað áttum í merkingarkerfinu sem samfélaginu er nauðsynlegt, hefur nú meiri tíma til að sinna börnunum og getur um leið betur risið undir skyldum sínum. Það er þetta siðrofs- ástand sem hér er lýst sem valdið hefur hinum miklu búsifjum sem við þurfum nú að takast á við. Í þessu siðrofi var ein stofnun sem betur stóð í lappirnar en aðrar. Það var kirkjan. Kirkjan var það og gagnrýnin heyrðist frá henni, ekki síst biskupi Íslands – sem leyfði sér að gagnrýna græðgina. Við munum viðbrögðin. Allt varð vitlaust. Það mátti ekki trufla gleðskapinn. Gleðskapinn sem boðið var til vegna þeirrar rang- hugmyndar að íslenskir bankamenn hefðu í raun sigrað heiminn og að allir myndu njóta góðs af. Og það var ekki hlustað, kirkjan hafði ekki styrk til þess að tala inn í aðstæðurnar með þeim hætti sem nauðsyn bar til. Þó getur kirkjan að mínu mati horft til hinna miklu uppgangsára með nokkru stolti í þessum efnum. III. Ég minntist á að þjóðin hefði gengið í gegnum tvö siðrofstímabil á skömmum tíma; það sem átti sér stað fyrir hrun og svo það sem nú er yfirstandandi. Mun kirkjan geta horft til baka þegar það er að baki og sagst hafa gert það sem henni bar? Um það snýst í raun spurningin sem með einum eða öðrum hætti er varpað fram í titli þessa erindis, hlutverk og staða þjóðkirkjunnar í siðvæðingu samtímans. Það er skoðun mín að ef kirkjan eigi að hafa hlutverk og stöðu í siðvæðingunni sem lífsnauðsynleg er í þessu landi, þá verði hún að koma sér út úr því siðrofsástandi sem hún er nú stödd í. En hvernig lýsir þetta ástand sér? Segja má að það eigi sér tvíþætta birtingarmynd. Innri og ytri. Hin ytri birtist í því að yngri kynslóðirnar samsama sig síður en hinar eldri þeim boðskap sem kirkjan heldur á lofti og boðar og atlaga er gerð að samleið 3 Hér er vísað í rannsóknir stofnunarinnar Rannsóknir og greining. http://www.rannsoknir.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.