Gerðir kirkjuþings - 2010, Page 56

Gerðir kirkjuþings - 2010, Page 56
 56 löggjafarnefndar, og Einar Karl Haraldsson, formaður fjárhagsnefndar, boðuðu forföll. Starfsfólk kirkjuráðs Hjá kirkjuráði starfa sex starfsmenn í fullu starfi. Þau eru: Framkvæmdastjóri kirkjuráðs, Guðmundur Þór Guðmundsson lögfræðingur, Anna Guðmunda Ingvars- dóttir lögfræðingur, Guðrún Finnbjarnardóttir fulltrúi, Höskuldur Sveinsson arkitekt og Kristín Mjöll Kristinsdóttir innanhúsarkitekt, öll á fasteignasviði. Á sviði upp- lýsingatæknimála starfar Örvar Kárason verkefnisstjóri. Umsjónarmaður notenda- aðstoðar, Ragna Björk Kristjánsdóttir, hefur sagt starfi sínu lausu og hélt til framhaldsnáms í London. Ekki verður ráðið í hennar starf að svo stöddu. Ragnhildur Benediktsdóttir skrifstofustjóri hefur verið aðstoðarframkvæmdastjóri kirkjuráðs á þessu starfsári. Í hlutastarfi hjá kirkjuráði eru Magnhildur Sigurbjörnsdóttir við- skiptafræðingur á Biskupsstofu í 40% starfshlutfalli og Sigurgeir Skúlason land- fræðingur í 25% starfshlutfalli. III. Verkefni kirkjuráðs á starfsárinu Kirkjuþing 2009 var haldið í Grensáskirkju dagana 7. til 12. nóvember sl. Á þinginu voru lögð fram 28 mál. Þar af voru níu þingmannamál, kirkjuráð flutti 14 mál, biskup Íslands tvö mál, löggjafarnefnd eitt mál og dómsmála- og mannréttindaráðherra eitt mál. Eitt mál fékk ekki framgang eftir fyrri umræðu. Að venju voru Gerðir kirkjuþings gefnar út og þeim dreift til þingfulltrúa, presta, formanna sóknarnefnda o.fl. Þar er finna breytingar á starfsreglum, nýjar starfsreglur og ályktanir og samþykktir kirkjuþings. Kirkjuráð hefur unnið að framkvæmd þeirra mála sem kirkjuráð samþykkti, svo og að fleiri málum sem berast kirkjuráði á annan hátt. Hér verður gerð grein fyrir verkefnum kirkjuráðs vegna ályktana og samþykkta kirkjuþings 2009. 1. mál. Skýrsla kirkjuráðs Kirkjuþing 2009 ályktaði að hvetja söfnuði landsins til að standa þétt að baki Hjálparstarfi kirkjunnar með auknum fjárframlögum og kynningu á starfinu. Kirkjuráð hefur kynnt sóknarnefndum þessa ályktun. Kirkjuþing 2009 hvatti kirkjuráð til að leita leiða við að styðja safnaðarstarf erlendis og kanna nýjar leiðir til þess að fjármagna það. Biskup Íslands skrifaði sænsku kirkjunni og Kaupmannahafnarbiskupi í þessu skyni. Ýmis erindi hafa borist frá söfnuðunum erlendis þar sem prestsþjónustunnar naut, þar sem biskup og kirkjuráð hafa verið hvött til að sjá til þess að prestsþjónusta þar leggist ekki af. Veitt hefur verið lágmarksþjónusta hjá söfnuðunum í London, Kaupmanna- höfn og Lúxemborg. Kaupmannahafnarbiskup hefur beitt sér fyrir lausn f.h. íslenska safnaðarins, með dyggum stuðningi sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn. Biskupi barst bréf danska kirkjumálaráðuneytisins til sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn þar sem gerð er grein fyrir þremur mögulegum leiðum til að veita Íslendingum prestsþjónustu að dönskum lögum. Æskilegasta leiðin virðist vera sú að íslenskur prestur verði þjónandi prestur dönsku kirkjunnar og þjóni Íslendingum búsettum í Danmörku. Danska kirkjumála- ráðuneytið er með málið til umfjöllunar. Sjúkratryggingar Íslands hafa ráðið sr. Ágúst Einarsson, sem var prestur Íslendinga í Svíþjóð, sem prest Íslendinga í Svíþjóð í u.þ.b. 50% starf til að sinna sjúklingum sem sendir eru í aðgerðir í Gautaborg. Einnig hefur sænska kirkjan lagt fram fjármuni til að hægt verði að sinna þjónustu við Íslendinga í Svíþjóð. Biskupi hefur verið falið að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.