Gerðir kirkjuþings - 2010, Síða 57

Gerðir kirkjuþings - 2010, Síða 57
 57 vinna að þjónustusamningi við sóknarnefnd íslensku kirkjunnar í Svíþjóð vegna þeirrar þjónustu. Kirkjuþing 2009 ályktaði að fagna framkominni trúfræðsluáætlun og námsskrám fyrir börn 0-18 ára og hvatti til að gerð heildstæðrar námsskrár yrði lokið fyrir kirkjuþing 2010. Kirkjuráð leggur fram tillögu til þingsályktunar um samþykkt námsskrár á kirkjuþingi 2010. Kirkjuþing 2009 ályktaði að mikilvægt sé að kirkjuráð komi á framfæri við sóknir landsins hver ávinningurinn er af lögmætri skráningu eigna og réttinda sóknanna með þinglýsingu þeirra. Kirkjuráð beitti sér fyrir kynningu á þessu verkefni á héraðsfundum um land allt á fyrri hluta árs 2010. Nánar er fjallað um verkefni þetta síðar í skýrslu þessari. Kirkjuþing 2009 ályktaði að prestar og söfnuðir sjái til þess að haldið verði vel utan um félagaskráningu í þjóðkirkjuna. Biskup hefur vakið athygli sóknarnefnda og presta á þessu máli í vísitasíum og þar sem tækifæri hafa gefist. Kirkjuþing 2009 hvetur til þess að frumvarp til þjóðkirkjulaga sem samþykkt var á kirkjuþingi 2008 fái eðlilegan framgang. Biskup ræddi við þáverandi dómsmála- og mannréttindaráðherra um framgang frum- varpsins og kom þeim saman um að rétt væri að bíða átekta vegna stjórnmála- ástandsins. Nú liggur fyrir kirkjuþingi 2010 tillaga til þingsályktunar um frumvarp til þjóðkirkjulaga. Vísað er til greinargerðar með 6. máli kirkjuþings 2010. Kirkjuþing 2009 leggur til að kannaðar verði leiðir til að rýmka kosningarétt til kirkjuþings og auka á þann hátt lýðræði innan þjóðkirkjunnar. Kirkjuráð flytur tillögu til þingsályktunar á þessu þingi um skipan nefndar til að endurskoða starfsreglur um kjör til kirkjuþings. Í greinargerð með málinu er m.a. vikið að því að kanna þurfi hvort rýmka eigi kosningaréttinn frá því sem nú er til að auka lýðræði innan þjóðkirkjunnar. 2. mál. Fjármál þjóðkirkjunnar Á kirkjuþingi 2009 setti fjárhagsnefnd þingsins fram eftirfarandi tilmæli: a) að kirkjuráð fari þess á leit við héraðssjóði að þeir lækki framlag sókna til sjóðanna um eitt til tvö prósentustig þar sem tök eru á. Tilmæli fjárhagsnefndar um lækkun á framlagi sókna til héraðssjóða um eitt til tvö prósentustig þar sem tök eru á voru kynnt héraðsnefndum. b) að kirkjuráð sjái til þess að verkefnið um þinglýsingu kirkjulegra eigna verði kynnt rækilega fyrir sóknum og á héraðsfundum. Hvað varðar þinglýsingu kirkna skal vísað til umfjöllunar síðar í skýrslunni. c) að kirkjuráð auglýsi sérstaklega eftir umsóknum um styrki til lista- og menningarmála. Sjá umfjöllun um 18. mál.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.