Gerðir kirkjuþings - 2010, Síða 60

Gerðir kirkjuþings - 2010, Síða 60
 60 sameiningu og þess krafist að embætti sóknarprests yrði auglýst. Við þessum erindum bókaði kirkjuráð eftirfarandi svar: „Kirkjuþing 2009 samþykkti starfsreglur um að sameina Hraungerðisprestakall og Selfossprestakall í eitt prestakall. Starfsreglur kirkjuþings eru bindandi og því er ekki unnt að verða við ósk sóknarbarna um að auglýsa embætti sóknarprests og almenna kosningu. Við sameininguna fækkaði prestaköllum um eitt þannig að nýtt prestakall varð ekki til og af þeim sökum hvorki skylt né heimilt að auglýsa embætti sóknar- prests. Sóknarprestur Hraungerðisprestakalls er því sóknarprestur í hinu sameinaða prestakalli. Biskup Íslands hefur ákveðið að auglýsa eftir presti til starfa í Selfoss- prestakalli með sérstakar skyldur við Selfosskirkju. Samkvæmt starfsreglum kirkju- þings geta sóknarbörn óskað eftir almennri kosningu um embætti prests innan tveggja vikna frá því að auglýsing birtist. Ella mun valnefnd prestakallsins velja prestinn.“ Vegna þingsályktunar kirkjuþings 2009 um sameiningu Múla- og Austfjarðaprófasts- dæma barst kirkjuráði erindi frá héraðsnefnd Múlaprófastsdæmis þar sem óskað var m.a. svara við því hver væri ávinningur af því að sameina prófastsdæmin og hvernig komið yrði til móts við auknar embættisskyldur þess prests sem verður prófastur hins nýja prófastsdæmis. Héraðsnefnd Múlaprófastsdæmis lýsti sig fúsa til þess að vinna með kirkjuráði að úttekt á hugmyndavinnu og markmiðssetningu ásamt úttekt á því hvort um fjárhagslegan ávinning væri að ræða ef stofnað væri nýtt prófastsdæmi á Austurlandi á grunni þeirra tveggja sem fyrir eru. Kirkjuráð hefur bent á að tilgangur með sameiningu prófastsdæma sé að styrkja þau sem starfseiningar og auka á hagræðingu í starfi prófasta og rekstri prófastsdæmanna. Tillögurnar byggist m.a. á: a) stefnu- og starfsáherslum þjóðkirkjunnar 2004-2010, b) vinnu og skýrslu nefndar um heildarskipan þjónustu þjóðkirkjunnar, c) breytingum sem orðið hafa í samgöngum og samskiptatækni, d) hagræðingarkröfu sem þjóðkirkjan þarf að mæta í efnahagsþrengingum. Nú hefur verið lögð sérstök áhersla á endurskoðun á heildarmarkmiðum þjónustu kirkjunnar sem byggist á þekkingu og mati á núverandi þjónustu við ólíkar aðstæður í landinu. Ein af meginhugmyndum nefndar um heildarskipan þjónustu kirkjunnar fjallar einmitt um samstarfssvæði og þar með verulega aukið samstarf presta og annars starfsfólks kirkjunnar. Í slíku samstarfi felst ávinningur þess að sameina prófastsdæmi og styrkja þau þannig sem starfseiningar. Nú liggur fyrir kirkjuþingi tillaga til þingsályktunar um heildarskipan þjónustu kirkjunnar. 4. mál. Samþykktir um innri málefni kirkjunnar Í ljósi fyrirhugaðra breytinga á hjúskaparlögum þótti rétt að bíða með útgáfu og kynningu samþykktanna. Nú hafa þessar breytingar orðið að lögum. Vísað er til greinargerðar með 20. máli kirkjuþings 2010. 5. mál. Áfangaskýrsla um heildarskipan þjónustu þjóðkirkjunnar Lögð var fram áfangaskýrsla á kirkjuþingi 2009 um heildarskipan þjónustu þjóð- kirkjunnar og var samþykkt að fela kirkjuráði að vinna áfram með tillögurnar og að höfð skyldi hliðsjón af efni áfangaskýrslunnar. Kirkjuráð ákvað að stækka nefndina til að fá til starfa fólk með fjölbreytta þekkingu á kirkjustarfi. Þeir sem hafa unnið að þeim tillögum sem kirkjuráð leggur nú fyrir kirkjuþing eru: Sr. Agnes Sigurðardóttir, prófastur, Bolungarvík, sr. Gísli Jónasson, prófastur, Breiðholtskirkju, Reykjavík, Dagný Halla Tómasdóttir, framkvæmdastjóri ÆSKR, Reykjavík, sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, Langholtsprestakalli, Reykjavík, Katrín Ásgrímsdóttir, sóknarnefndarmaður og kirkjuþingsfulltrúi, Egilsstöðum/Akureyri, Magnea Sverris-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.