Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 64

Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 64
 64 19. mál. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um presta nr. 735/1998 Kirkjuþing 2009 samþykkti að bæta við 1. gr. starfsreglnanna svohljóðandi ákvæði: Að jafnaði skal litið til þess, við skipun í embætti, að þrír mánuðir líði frá því að prestur er valinn til starfa þar til hann tekur við embætti, nema ef óskað er að fardagar séu virtir eða samkomulag náist um annað. Tekið verður tillit til þessa við auglýsingar lausra embætta í framtíðinni. 20. mál. Starfsreglur um breytingu á starfsreglum um sóknarnefndir nr. 732/1998 Kirkjuþing 2009 samþykkti að bæta við 5. grein starfsreglna um sóknarnefndir eftir- farandi málsgrein: Ef fjárhag sókna er stefnt í tvísýnu með miklum hallarekstri eða skuldasöfnun þannig að það hamli eðlilegu safnaðarstarfi er kirkjuráði heimilt að grípa inn í reksturinn, t.d. með skipun fjárhaldsmanns eða eftirlitsnefndar. Kirkjuráð hefur látið gera úttekt á skuldastöðu sókna og reikningsskilum þeirra. Ekki hefur þótt ástæða til að beita þessu úrræði að svo stöddu. 21. mál. Stefnumörkun í sjálfboðaliðastarfi í þjóðkirkjunni 2010-2014 Kirkjuþing 2009 samþykkti að efling sjálfboðaliðastarfs yrði sett í forgang í starfi þjóðkirkjunnar og að stefna yrði mörkuð um sjálfboðaliðastarf í söfnuðum, prófasts- dæmum og stofnunum kirkjunnar næstu fjögur árin. Sett yrðu skýr markmið um fjölgun sjálfboðaliða á þessum tíma. Kirkjuráð hefur kynnt próföstum þessa samþykkt kirkjuþings. 22. mál. Hýsing verkefna þjóðkirkjunnar og verkefnisstjórnun. (Sameinað 16. máli.) 23. mál. Samskiptastefna þjóðkirkjunnar Kirkjuþing 2009 fól kirkjuráði að skipa starfshóp til að vinna að mótun samskiptastefnu sem tæki til grunngilda og markmiða samskiptastarfs kirkjunnar í sóknum, prófastsdæmum og á landsvísu og að drög að stefnu yrðu lögð fyrir kirkjuþing 2010. Kirkjuráð skipaði starfshóp sem nú hefur skilað kirkjuráði drögum að samskiptastefnu sem er fylgiskjal með skýrslu þessari. Í hópnum voru séra Kristín Þórunn Tómas- dóttir, héraðsprestur í Kjalarnessprófastsdæmi, Steingrímur Ólafsson, blaðamaður, og séra Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur í Neskirkju. Starfsmaður nefndarinnar var séra Árni Svanur Daníelsson. Starfshópurinn setti sér að markmiði að draga fram forsendur samskiptastarfs kirkjunnar og setja niður leiðir sem miða að því að styrkja samskiptamenningu í þjóðkirkjunni og gera innri og ytri upplýsingamiðlun markvissari. 24. mál. Staða þjóðkirkjunnar innan Stjórnarráðs Íslands Kirkjuþing 2009 samþykkti að vísa málinu til kirkjuráðs. Kirkjuráð ræddi málið á fundi Samstarfsnefndar Alþingis og þjóðkirkjunnar í tengslum við umræðu um frumvarp til nýrra kirkjulaga. Talið var rétt að bíða eftir að þær breytingar á Stjórnarráði Íslands sem taka eiga gildi um næstu áramót öðlist gildi og ræða í framhaldi af því stöðu þjóðkirkjunnar innan stjórnarráðsins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.