Gerðir kirkjuþings - 2010, Blaðsíða 67

Gerðir kirkjuþings - 2010, Blaðsíða 67
 67 þeim að draga saman í rekstri. Prestsembættin erlendis voru lögð niður, laun starfs- manna á Biskupsstofu lækkuð, rekstrar- og aksturskostnaðar presta lækkaður o.fl. Úthlutanir úr sjóðum kirkjunnar Kirkjuráð gekk frá fjárhagsáætlun fyrir Biskup Íslands (einkum 139 prestsembætti, skv. samingi ríkis og kirkju), Jöfnunarsjóð sókna, kirkjumálasjóð og fræðslu- , útgáfu- og kynningarsjóði vegna ársins 2010. Tekjur byggjast einkum á samningum og lögum en einnig er um að ræða sértekjur, t.d. vegna húsaleigu. Umsóknum um framlög vegna úthlutunar ber að skila fyrir 15. júní 2009 sem og fjárhagsáætlunum stofnana. Almennt voru styrkir lækkaðir um 10% í samræmi við skerðingu á tekjum sjóðanna og jafnframt endurskoðað hvaða verkefni skyldu styrkt og þeim fækkað. Fjárlaga- frumvarp vegna næsta árs er venjulega lagt fram 1. október og þá fyrst er ljóst hvaða fjárhagsstöðu vænta má að sjóðirnir hafi á næsta ári á eftir. Fyrri umræða um fjárhagsáætlanir sjóðanna fer í framhaldi af því fram hjá kirkjuráði í októbermánuði ársins á undan. Að því búnu eru áætlanirnar kynntar á kirkjuþingi og þær ræddar þar. Gengið er frá endanlegum áætlunum að jafnaði á desemberfundi kirkjuráðs. Loka- frágangur fjárhagsáætlunar fyrir árið 2010 frestaðist þó fram í janúar 2010 þar sem fjárlög voru ekki tilbúin fyrr en þá. Mat á fasteignum kirkjunnar Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi og Ingi K. Magnússon, sviðsstjóri fjárhagsendur- skoðunar, mættu á fund kirkjuráðs til ræða aðferðir við mat á fasteignum kirkju- málasjóðs. Ríkisendurskoðandi lagði fram eftirfarandi tillögur vegna mats á fasteignum sjóðsins: - Allar fasteignir kirkjumálasjóðs verði færðar á fasteignamati nema kirkjur sem verða færðar á brunabótamati. - Árlegt endurmat fasteigna verði fært um höfuðstól eða eigið fé. - Söluhagnaður og sölutap fasteigna verði fært um rekstrarreikning. - Kaupverð nýrra fasteigna verði á kaupári fært til eignar í árslok verði eignin endurmetin til fasteignamatsverðs og mismunur færður um eigið fé. Þessi aðferð taki gildi 1. janúar 2011 og gildi um ársuppgjör 2010. Kirkjuráð mun nota þessa aðferð við gerð ársreiknings kirkjumálasjóðs fyrir árið 2010 og eftirleiðis. Kirkjuráð ræddi við ríkisendurskoðanda um breytingar á framsetningu fjárlagaliða og stjórnsýsluúttekt. Reglugerðir um Jöfnunarsjóð sókna og um ábyrgðir Jöfnunarsjóðs sókna Að beiðni kirkjuráðs endurskoðaði dómsmála- og mannréttindaráðherra reglugerð um Jöfnunarsjóð sókna. Breytingin felur í sér að ekki er lengur bundið í reglugerð hve háu hlutfalli heildarúthlutunar má ráðstafa til þeirra verkefna sem reglugerðin kveður á um. Reglugerð með breytingum var gefin út 20. janúar 2010. Einnig endurskoðaði ráðuneytið reglugerð um ábyrgðir Jöfnunarsjóðs sókna, þ.e. lækkun varasjóðs ábyrgðardeildar Jöfnunarsjóðs sókna og var breytingin staðfest 10. febrúar 2010. Viðræður kirkjuráðs og dómsmála- og mannréttindaráðuneytis vegna niðurskurðar fjárframlaga ríkisins til þjóðkirkjunnar árið 2011 Biskup og aðrir kirkjuráðsmenn áttu fund með fjármálaráðherra og dómsmála- og mannréttindaráðherra að ósk kirkjuráðs til að ræða fyrirhugaðan niðurskurð á fjárheimildum þjóðkirkjunnar, andmæla honum og skýra sjónarmið þjóðkirkjunnar. Einnig hafa fulltrúar kirkjuráðs sótt nokkra fundi í dómsmála- og mannréttinda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.