Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 72

Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 72
 72 mundsdóttur, félagsráðgjafa hjá Fjölskylduþjónustu kirkjunnar, og Halldóri Reynis- syni, verkefnisstjóra fræðslusviðs Biskupsstofu, í samráði við biskup Íslands. Drög að vímuvarnastefnu fylgja skýrslunni. Umfjöllun kirkjuráðs um meint kynferðisbrot innan kirkjunnar Í ágúst 2010 kom Guðrún Ebba Ólafsdóttir að eigin ósk á fund kirkjuráðs til að ræða kynferðisbrot innan kirkjunnar og brýna kirkjustjórnina til að taka skýra afstöðu gegn kynferðislegu ofbeldi. Jafnframt tjáði hún sig um reynslu sína. Í framhaldi af þessum fundi hófst umræða um kynferðisbrot innan kirkjunnar og var þess vænst að kirkjuráð brygðist við með áþreifanlegum hætti. Biskup ræddi við dómsmála- og mannréttindaráðherra, svo og kirkjuráð og forseta kirkjuþings, um þau úrræði sem kirkjan gæti gripið til. Í framhaldi af þessum viðræðum sendi kirkjuráð frá sér tvær yfirlýsingar svohljóðandi: I. „Kirkjuráð ákvað á fundi sínum í dag, 25. ágúst 2010, að beina því til forsætisnefndar kirkjuþings að undirbúa fyrir kirkjuþing 2010 tillögur að rannsóknarnefnd til þess að rannsaka alla starfshætti og viðbrögð kirkjunnar vegna ásakana á hendur Ólafi Skúlasyni biskupi um kynferðisbrot. Rannsóknarnefndin verði skipuð faglærðu fólki óháð stofnunum og embættum þjóðkirkjunnar. Lögð verði áhersla á að rannsóknarnefndin hraði störfum svo sem kostur er og skili kirkjuþingi niðurstöðum sínum sem jafnframt verði kynntar opinberlega. Kirkjuþing hefur æðsta vald í málefnum þjóðkirkjunnar og er að meiri hluta skipað leikmönnum undir forsæti Péturs Kr. Hafstein fyrrverandi hæstaréttardómara. Forsætisnefnd skipa auk hans Margrét Björnsdóttir bæjarfulltrúi og Ásbjörn Jónsson lögmaður.“ II. „Kirkjuráð hefur átt fund með Sigrúnu Pálínu Ingvarsdóttur og Guðrúnu Ebbu Ólafsdóttur þar sem þær lýstu sögu sinni sem þolendur kynferðisbrota. Kirkjuráð trúir frásögnum þeirra og tekur undir orð biskups Íslands í fjölmiðlum í dag þess efnis. Fyrir hönd þjóðkirkjunnar biður kirkjuráð þær og aðra þá sem brotið hefur verið á af hálfu starfsmanna og þjóna kirkjunnar fyrirgefningar. Kirkjuráð harmar þá þjáningu og sársauka sem þau hafa liðið. Kirkjuráð ítrekar að kynferðisbrot eru ekki liðin innan kirkjunnar og lýsir samstöðu við þá einstaklinga og félagasamtök sem styðja þau sem líða og vinna að forvörnum og vitundarvakningu meðal þjóðarinnar um þessi alvarlegu mál.“ Mál lögð fram á kirkjuþingi 2010 Kirkjuráð undirbýr að venju mál þau sem ráðið leggur fyrir þingið. Kirkjuráð leggur nú 17 mál fyrir kirkjuþing. Þau eru eftirfarandi: 2. mál 2010. Skýrsla kirkjuráðs ásamt skýrslum og öðrum fylgigögnum Að venju leggur kirkjuráð fram skýrslu um störf sín á kirkjuþingsárinu. Skýrsla þessi ásamt fylgiskjölum er lögð fyrir kirkjuþing 2010 skv. starfsreglum um kirkjuráð nr. 817/2000. Að venju er vísað til Árbókar kirkjunnar þar sem einnig er að finna greinargóðar skýrslur um kirkjustarfið. 3. mál. Fjármál þjóðkirkjunnar Fjármál þjóðkirkjunnar eru lögð fram á kirkjuþingi. Reikningar stofnana og sjóða vegna ársins 2009 eru aðgengilegir öllum kirkjuþingsfulltrúum. Útdráttur úr helstu ársreikningum er í Árbók kirkjunnar. Ríkisendurskoðun skilar endurskoðunarskýrslu vegna sjóða og stofnana kirkjunnar og Biskupsstofu fyrir árið 2009.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.