Gerðir kirkjuþings - 2010, Qupperneq 73

Gerðir kirkjuþings - 2010, Qupperneq 73
 73 4. mál. Starfsreglur um breyting á starfsreglum um skipulag kirkjunnar í héraði nr. 1026/2007 Tillögurnar eru lagðar fram á grundvelli stefnu kirkjuþings frá árinu 2000 um framtíðarskipan sókna, prestakalla og prófastsdæma. Vegna breytinga á búsetu og bættra samgangna verður að bregðast við og hugsa um sem besta nýtingu á þeim takmarkaða fjölda embætta sem kirkjan hefur til ráðstöfunar. Einnig þarf að hafa í huga að rekstrarkostnaður við prestssetur er umtalsverður og því er lögð til fækkun þeirra. Þá er enn fremur litið til þess að prestaköll og prófastsdæmi þurfi jafnan að vera eðlilegar og hvetjandi starfseiningar, hvorki of fámenn né fjölmenn, sbr. tilvitnaða stefnu kirkjuþings. Tillögur þessar miða að því að mæta þessum viðmiðum. 6. mál. Tillaga til þingsályktunar um frumvarp til þjóðkirkjulaga Vísað er til umfjöllunar fyrr í skýrslu þessari um frumvarp til nýrra þjóðkirkjulaga. 7. mál. Tillaga til þingsályktunar um heildarskipan þjónustu kirkjunnar Nú leggur kirkjuráð fyrir kirkjuþing tillögu til þingsályktunar um heildarskipan þjónustu kirkjunnar. Í ályktuninni felst samþykki við megináherslur í skýrslu nefndar um heildarskipan þjónustu kirkjunnar og kirkjuráði er falið að fylgja eftir framkvæmd hennar, svo sem um samstarfssvæði sókna, skilgreiningu á grunnþjónustu kirkjunnar og samþættingu við samþykktir um innri málefni kirkjunnar. 8. mál. Tillaga að starfsreglum um val og veitingu prestsembætta Kirkjuráð leggur fram tillögur að nýjum starfsreglum um val og veitingu prestakalla. Þar er m.a. kveðið á um skipan hæfnisnefndar sem biskup skipar sem fjallar um og metur hæfni umsækjenda um embætti sóknarpresta, presta, héraðspresta og sér- þjónustupresta þjóðkirkjunnar. Einnig eru lagðar til breytingar á verkferlum val- nefnda. 9. mál. Tillaga að starfsreglum um breyting á starfsreglum um rekstrarkostnað prestsembætta og vegna prófastsstarfa nr. 819/1999 Starfsreglum þessum var breytt á kirkjuþingi 2009. Fljótlega kom í ljós að nokkur prestaköll eru þess eðlis að ekki telst sanngjarnt að þau falli inn í þann flokk starfsreglnanna sem þeim er ætlað. Því telur kirkjuráð rétt að skilgreina akstursflokkana nákvæmar til að hægt sé að leiðrétta þetta. Vísað er til umfjöllunar fyrr í skýrslunni um þetta mál. 10. mál. Tillaga til þingsályktunar um kaup og sölu fasteigna Kirkjuráð leggur fram tillögu til þingsályktunar um kaup og sölu fasteigna, sbr. ákvæði starfsreglna um prestssetur og aðrar fasteignir þjóðkirkjunnar. Sala eigna er einkum af hagkvæmnisástæðum þar sem talið er fjárhagslega hagkvæmt að selja fáist viðunandi verð. Í fyrsta lagi er um að ræða eignir sem fyrirsjáanlegt er að ekki verði not fyrir í þjónustu kirkjunnar og sérstök önnur rök ekki mæla með að halda í eigu kirkjunnar, svo sem vegna kirkju-, eða menningarsögulegra ástæðna. Í öðru lagi er um að ræða eignir sem ekki er lengur talin þörf fyrir í þjónustu kirkjunnar vegna breyttra aðstæðna í þjóðfélaginu og þrengri fjárhags kirkjunnar. Í þriðja lagi er um að ræða þau prestssetur sem lagt er til í 4. máli kirkjuþings 2010 að leggist af við starfslok prests eða að hann flytji í annað húsnæði í prestakallinu. Í fjórða lagi er um að ræða eignir sem fyrirsjáanlega verða ekki not fyrir í þjónustu kirkjunnar og þar sem kostnaður kirkjumálasjóðs af áframhaldandi eignarhaldi er að líkindum meiri en hugsanlegar tekjur af eignunum. 12. mál. Tillaga til þingsályktunar um skipan nefndar til að endurskoða starfsreglur um kjör til kirkjuþings Kosningar til kirkjuþings fóru fram á fyrri hluta þessa árs. Kirkjuráði þykir eðlilegt, m.a. með hliðsjón af því hve fá atkvæði geta verið að baki þingsæti vígðra manna, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.