Gerðir kirkjuþings - 2010, Qupperneq 74

Gerðir kirkjuþings - 2010, Qupperneq 74
 74 hafin verði vinna við að endurskoða reglurnar. Þá hefur m.a. verið rætt hvort fækka eigi kjördæmum og hafa kjördeildir vígðra og leikra aðskildar. Einnig fyrirkomulag kosninga, s.s. það hvort kjósa eigi til kirkjuþings á héraðsfundum eða samhliða sveitarstjórnarkosningum og hvort fjölga skuli atkvæðisbærum mönnum og auka þannig lýðræðið í kirkjunni. 13. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um leikmanna- stefnu nr. 874/2004 Við sameiningar prófastsdæma fækkar fulltrúum á Leikmannastefnu. Leikmanna- stefnan hefur óskað eftir því að þrátt fyrir fækkun prófastsdæma verði fulltrúafjöldi á Leikmannastefnu óbreyttur. Ástæða þess er að talið er að fækkun fulltrúa muni veikja samtakamátt og tengingu leikmanna, sem síst megi gera á þessum erfiðu tímum. Kirkjuráð taldi eðlilegt að verða við beiðni Leikmannaráðs og leggja til að kirkjuþing 2010 fjallaði um breytingar á starfsreglum um Leikmannastefnu með hliðsjón af ofangreindu. 14. mál. Tillaga til þingsályktunar um námskrá fræðslu þjóðkirkjunnar Námskrá þessi er ætluð fræðslustarfi þjóðkirkjunnar og á hún að skapa umgjörð utan um fræðslustarfið í heild sinni. Hún er stefnumarkandi og er henni ætlað að hafa áhrif á mótun fræðslustarfs þjóðkirkjunnar um land allt. 15. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um sóknarnefndir nr. 732/1998 og starfsreglum um presta nr. 735/1998 Í framhaldi af samþykkt siðareglnanna á kirkjuþingi 2009 hefur verið ákveðið að hefja svokallaða skimun á umsækjendum um störf hjá þjóðkirkjunni. Útbúið hefur verið eyðublað þar sem viðkomandi umsækjandi getur veitt samþykki sitt fyrir því að kallað verði eftir aðgangi að sakaskrá viðkomandi. Lagðar eru til breytingar á ofangreindum starfsreglum til að skerpa á framkvæmd við þetta verkefni. 16. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á ýmsum starfsreglum (bandormur) Starfsreglur þessar fela í sér ýmsar tæknilegar breytingar á starfsreglum kirkjuþings sem nauðsyn er að breyta til samræmis við breytt lög, starfsreglur eða aðstæður. Nokkrar breytingar eru lagðar til á starfsreglum um sóknarnefndir, m.a. að lagt er til að sóknargjöld þeirra sókna sem skila ekki ársreikningun innan tilskilins frests verði lögð inn á biðreikning Jöfnunarsjóðs sókna þar til ársreikningum er skilað. 17. mál. Tillaga til þingsályktunar um breytingu á jafnréttisstefnu þjóðkirkjunnar Samkvæmt lögum nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla er markmið laganna m.a. að vinna gegn kynbundnu ofbeldi og áreitni. Þar sem Starfshópur gegn ofbeldi hefur verið lagður af á þessi málaflokkur í raun hvergi vísan stað innan kirkjunnar lengur. Þess vegna þykir rétt að um þetta efni sé fjallað í jafnréttisstefnunni þó kynbundin áreitni, kynferðisleg áreitni og kynbundið ofbeldi falli sjálfkrafa undir jafnréttisnefnd kirkjunnar vegna jafnréttislaga nr. 10/2008. 18. mál. Tillaga að starfsreglum um breytingu á starfsreglum um meðferð kynferðisbrota innan íslensku þjóðkirkjunnar nr. 955/2009 Breytingartillögur þessar fela í sér að talsmenn, útnefndir af biskupi, leggist af og hlutverk þeirra færist til fagráðs og að málsmeðferðin verði þannig skilvirkari við þessa tilhögun. Þó er lagt til að fagráði sé heimilt í tilteknum málum að leita til utanaðkomandi aðila til að taka að sér hlutverk talsmanns þolenda og að hann starfi í umboði og á ábyrgð fagráðs. Við þetta munu þolendur fá beinan aðgang að fagráði í upphafi máls en nú er þeim vísað til talsmanns áður en fagráð tekur málið til umfjöllunar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189
Qupperneq 190
Qupperneq 191
Qupperneq 192
Qupperneq 193
Qupperneq 194
Qupperneq 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.