Gerðir kirkjuþings - 2010, Blaðsíða 80

Gerðir kirkjuþings - 2010, Blaðsíða 80
 80 Kirkjuþing afgreiddi skýrslu kirkjuráðs með eftirfarandi: þingsályktun: Kirkjuþing 2010 tekur undir ávarpsorð biskups við setningu kirkjuþings: „Starf og þjónusta kirkjunnar nær til landsmanna allra til ystu nesja og innstu dala. Hið þétta og víðtæka samfélagsnet sem þjóðkirkjan myndar í íslensku þjóðfélagi mótar þjóðar- vefinn og menninguna meir en okkur er alla jafna ljóst“. Kirkjuþing 2010 minnir á að þjóðkirkjan hefur tekið þátt í þeim niðurskurði og að- haldsaðgerðum sem gengið hafa yfir þjóðfélagið. Kirkjuþing minnir á hina mikilvægu þjónustu að andlegri velferð sem unnin er á vettvangi sókna og trúarsafnaða og mót- mælir þeirri miklu skerðingu sóknargjalda sem átt hefur sér stað og er farin að bitna tilfinnanlega á þjónustunni. Kirkjuþing 2010 þakkar einstaklingum, stofnunum, fyrirtækjum og sóknum fyrir þann hlýhug sem felst í auknum framlögum til Hjálparstarfs kirkjunnar og hvetur til áfram- haldandi samstöðu og stuðnings. Ljóst er að fjöldi þeirra sem þarf aðstoð hefur aukist til muna og nú sem aldrei fyrr er þörf fyrir þetta göfuga starf. Vinnubrögð Hjálpar- starfsins eru til fyrirmyndar. Þá ber að þakka söfnuðum landsins fyrir hjálparstarf í héraði í samvinnu við ýmsa aðila. Kirkjuþing 2010 leggur áherslu á nauðsyn þess að endurskoða kosningarétt til kirkju- þings með það að markmiði að auka þátttöku og lýðræði innan þjóðkirkjunnar. Kirkjuþing 2010 hvetur kirkjuráð til að fullvinna Stefnumótun um málefni fatlaðra innan íslensku þjóðkirkjunnar, Vímuvarnastefnu þjóðkirkjunnar og Samskiptastefnu þjóðkirkjunnar og leggja fyrir kirkjuþing 2011. Kirkjuþing 2010 leggur áherslu á mikilvægi þess að námskrá fyrir fræðslu þjóð- kirkjunnar verði kynnt kirkjufólki í héraði til að tryggja sem best að hún nái fram að ganga. Kirkjuþing 2010 vekur athygli á öflugu æskulýðsstarfi kirkjunnar eins og glæsilegt landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar sem haldið var á Akureyri vitnar um og felur kirkjuráði að undirbúa stofnun æskulýðsnefndar og leggja fyrir kirkjuþing 2011. Kirkjuþing 2010 hvetur til að áfram verði unnið að því að efla sjálfboðaliðastarf innan þjóðkirkjunnar með umræðu, fræðslu og stefnumótun. Kirkjuþing 2010 telur nauðsynlegt að gerð verði úttekt á því hvernig til tókst með Stefnu og starfsáherslur 2004-2010 til að unnt sé að nýta hana til stefnumótunar næstu ára. Kirkjuþing 2010 ályktar að áfram verði boðin aðstoð til sókna varðandi þinglýsingu kirkna og lögmæta skráningu eigna og réttinda sókna og hvetur söfnuði til að fylgja málinu eftir. Kirkjuþing 2010 tekur undir orð forseta kirkjuþings í þingsetningarræðu hans: „Það má vera alveg skýrt að þjóðkirkjan vill áfram vera þjóðkirkja í dýpsta skilningi þess
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.