Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 107

Gerðir kirkjuþings - 2010, Side 107
 107 5.6 Ákvæði um messuskyldu Sérhvert sóknarbarn sem tilheyrir þjóðkirkjunni skal eiga aðgang að guðsþjónustu hvern helgan dag.9 Þar sem ekki er guðsþjónusta á hverjum sunnudegi þarf sóknarbarn að eiga aðgang að guðsþjónustu í nærliggjandi kirkjum.10 Guðsþjónusta fer fram í öllum sóknarkirkjum á stórhátíðum kirkjunnar, jólum, páskum og hvítasunnu.11 29. Í sókn með 2500 sóknarbörn eða fleiri skal haldin almenn guðsþjónusta hvern helgan dag, um 60 guðsþjónustur á ári. 30. Í sóknum með 750-2500 sóknarbörn að lágmarki annan hvern sunnudag auk hátíða, um 28 guðsþjónustur á ári. 31. Í sóknum með 300-750 sóknarbörn að lágmarki einu sinni í mánuði auk hátíða, um 18 guðsþjónustur á ári. 32. Í sóknum með 100-300 sóknarbörn að lágmarki einu sinni í mánuði auk hátíða, um 11 guðþjónustur á ári. 33. Í sóknum með 50-100 sóknarbörn að lágmarki annan hvern mánuð auk hátíða, um 6 guðsþjónustur á ári. 34. Í sóknum með færri en 50 sóknarbörn er engin messuskylda. 35. Heimilt er með leyfi biskups að taka tillit til annarra þátta en fjölda sóknarbarna, svo sem staðhátta, hefðar og hlutverks kirkjunnar í sókninni eða á svæðinu. 5.7 Framkvæmd og ábyrgð 12 Sóknarprestur ber ábyrgð á helgihaldi sóknarkirkju sinnar. Sóknarprestar eða prestar leiða helgihald safnaðarins en auk þeirra koma að helgihaldi organistar, djáknar, kirkjuverðir, meðhjálparar, kór, sóknarnefndarfólk, sjálfboðaliðar og fleiri. Sóknarprestum ásamt sóknarnefndum ber að skila áætlun um guðsþjónustur og skipulag á helgihaldi í viðkomandi sókn til prófasts og biskups til staðfestingar og yfirliti árlega. Sóknum og prestum ber að hafa með sér samstarf sem tryggir sóknarbörnum ofangreinda þjónustu. Sóknir innan samstarfssvæðis13 skipuleggi starf sitt þannig að sóknarbarn hafi aðgang að messu í einhverri kirkju hvern helgan dag. 5.8 Lög, reglur og aðrar réttarheimildir • Kristinréttur Árna biskups Þorlákssonar, 1275. • Kirkjuordinatia Kristjáns IV, 1607. • Tilskipun um tilhlýðilegt helgihald sabbatsins 29. maí 1744. • Erindisbréf handa biskupum, 1746. • Bréf kansellísins um tilhögun á kirkjuhurðum, 1828. 9 Í þessum texta er miðað við sóknarbörn og fjölda sóknarbarna en ekki íbúafjölda sóknar enda er meginþungi þjónustunnar bundinn sóknarbörnum. Engu að síður er ljóst að allir eiga aðgang að þjónustu þjóðkirkjunnar (sbr. Stefna og starfsáherslur, bls. 4). 10 Hér mætti miða við 30 mínútna akstursfjarlægð, en taka þarf tillit til aðstæðna. 11 Bent hefur verið á að í sumum fámennum sóknum séu aðstæður þannig að hátíðarmessa á hvítasunnu sé vart möguleg vegna árstíðabundinna anna á svæðinu. 12 Þessi hluti kaflans, 5.7., er tillaga nefndarinnar og er ekki að finna í Samþykktunum. Annað er orðrétt. 13 Sjá kaflann um samstarfsssvæði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.