Gerðir kirkjuþings - 2010, Page 128

Gerðir kirkjuþings - 2010, Page 128
 128 ákveðinn fjölda presta þarf til að sinna viðkomandi svæði og er litið til fjölda sóknarbarna og staðhátta, svo sem vegalengda og sérstöðu sóknarinnar. Sjá nánar um samstarfssvæði í fylgiskjali. 25.4 Prófastsdæmi Biskupsdæminu er skipt í prófastsdæmi. Prófastsdæmi tilheyra sóknir á ákveðnu, afmörkuðu landssvæði. Prófastsdæmi stýrir prófastur og hefur hann í umboði biskups tilsjón með kirkjulegu starfi, embættisfærslum, þjónustu vígðra og starfi sóknarnefnda. Prófastsdæmið er starfseining innan þjóðkirkjunnar. Í hverju prófastsdæmi er haldinn héraðsfundur árlega þar sem mörkuð er stefna fyrir sameiginlegt kirkjustarf í prófastsdæminu. Í hverju prófastsdæmi er héraðsnefnd sem er framkvæmdaaðili héraðsfunda. Í henni skulu vera hið minnsta einn prestur og einn leikmaður auk prófasts en heimilt er að fjölga í héraðsnefnd. Vísað er í starfsreglur um héraðsfundi og héraðsnefnd nr. 965/2006 og starfsreglur um prófasta nr. 966/2006 varðandi hlutverk og störf á sviði prófastsdæmis. 25.5 Biskupsdæmi Ísland er eitt biskupsdæmi. Það skiptist í tvö vígslubiskupsumdæmi: Skálholtsumdæmi og Hólaumdæmi. Umdæmi vígslubiskups í Skálholti nær yfir Suður-, Kjalarness-, Reykjavíkur-eystra, Reykjavíkur-vestra, Borgarfjarðar-, Snæfellsness- og Dala- og Vestfjarðaprófastsdæmi. Umdæmi vígslubiskups á Hólum nær yfir Húnavatns- og Skagafjarðar-, Eyjafjarðar-, Þingeyjar-, Múla- og Austfjarðaprófastsdæmi. Kirkjuþing ákveður skipan umdæma vígslubiskupa. Sjá nánar í starfsreglum um vígslubiskupa nr. 968/2006. 25.6 Biskupsstofa Biskupsstofa er embættisskrifstofa biskups Íslands. Þar er jafnframt skrifstofa kirkjuráðs og kirkjuþings. Biskupsstofa er þjónustumiðstöð fyrir söfnuði landsins og sinnir stoðþjónustu við sóknirnar og kirkjulegt starf. Samkvæmt skipuriti Biskupsstofu er meginverkefnum skipt niður í fagsvið auk stoðþjónustu og almennrar skrifstofu. Auk almennrar skrifstofu eru fagsvið á Biskupsstofu, sum heyra undir biskup Íslands eða beint undir kirkjuráð. a) Svið sem heyra undir biskup Íslands. Fræðslusvið. Hlutverk þess er að fylgja eftir markaðri fræðslustefnu, samþykktri á kirkjuþingi 2004, útbúa fræðsluefni, miðla efni á vefnum og halda námskeið. Í samræmi við fræðslustefnuna er starfinu skipt niður á eftirfarandi hátt: barnastarf, æskulýðsstarf, fermingarfræðsla, fullorðinsfræðsla. Útgáfa er í samstarfi við Skálholtsútgáfuna. Í fræðslumálum er einnig samstarf við kirkjumiðstöðvar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.