Félagsbréf - 01.12.1963, Page 6
Októberbók AB 1963
JÓXl
þjóðskdld íslendinga
eftir sr. Sigurð Stefánsson, vígslubiskup
Jón á Bægisá bar íyrstur manna sæmdarheitlð þjóðskáld
íslendinga. Fleygur kveðskapur hans og snilldarlegar ljóða-
þýðingar áttu greiða leið að hug og hjarta fólksins. En
séra Jón átti stormasama ævi — missti hempuna tvivegis
og varð að Þola margan mótblástur. í ævisögu hans seglr
auk þessa m.a. frá skólavist hans í Skálholti, amtsskrlfara-
starfi á Leirá og Bessastöðum, veru Jóns við prentverkið i
Hrappsey, preststörfum, hjúskap, börnum og niðjum. — Enn-
fremur er í bókinni brugðið upp glöggri mynd af íslenzku
þjóðlifi fyrir 2 öldum, þegar Jón lifði og starfaði.
Séra Sigurður Stefánsson vigslubiskup, höíundur bókar-
innar, hefur í tvo áratugi safnað að sér fróðleik um ævl
séra Jóns á Bægisá og býr yflr meiri þekkingu um stór-
brotið líf hans en nokkur maður annar nú á dögum.
Bókin er yfir 300 bls. að stærð auk mynda. Verð til
félagsmanna AB kr. 255.00 íb.
Æ V I S A G A
S É R A J Ö N S
A B Æ G I S A
lýsir stormasömu og stórbrotnu lífi fyrsta þjóð-
skálds Islendinga, sem uppi var fyrir 2 öldum.