Félagsbréf - 01.12.1963, Blaðsíða 60

Félagsbréf - 01.12.1963, Blaðsíða 60
sama. Og á sama hátt og þér lutuð og þjónuðuð þeirri stefnu að vilja ekki deila jörðinni með Gyðingum og nokkrum þjóðum öðrum — eins og þér og yfirboðarar yðar hefðuð nokk- urn rétt til þess að ákvarða, hver mætti byggja þennan heirn og hver ekki — álítum við ógerlegt að ætlast til þess af mannkyni, að það vilji deila jörðinni með yður. Þetta er ástæðan, og eina ástæðan til þess, að yður verður að hengja.“ 7 Síðustu orð Eichmanns. Adolf Eichmann gekk að gálganum með virðulegu fasi. Hann hafði beðið um flösku af rauðvíni og drukkið úr henni hálfri. Hann hafnaði fylgd mótmælandaprestsins, séra Williains Hull, sem bauðst til þess að lesa úr ritningunni með honum: hann átti að- eins tvær klukkustundir ólifaðar, og því mátti „enginn tími fara til spillis.“ Hann gekk þessa 40 metra frá klefa sínum til aftökuklefans, rólegur og hnarreistur, með hendurnar bundnar á bak aftur. Þegar verðirnir bundu ökla lians og hné, bað hann þá að losa um hnútana, þannig að hann gæti staðið uppréttur. „Ég þarf hana ekki, þessa,“ sagði hann, Jiegar honum var boðin svarla hettan. Hann hafði algera stjórn á sjálfum sér, já, jafnvel meira en svo: hann var fullkomlega með sjálfum sér. Ekkert sýndi þetta skýrar en hin afkáralegu og hjárænulegu lokaorð hans. Hann byrjaði með að lýsa því hátíðlega yfir, að hann væri Gottglaabiger, til þess að tjá að hætti nazista, að hann væri ekki kristinn maður og tryði ekki á líf eftir dauðann. Síðan hélt hann áfram: „Innan skamms, herrar mínir, munum við allir sjást á ný. Slík eru örlög allra manna. Lengi lifi Þýzka- land, lengi lifi Argentína, lengi lifi Austurríki. Ég mun aldrei gle.yma þeim.“ Augliti til auglitis við dauðann fann hann sér líkræðuglósu. Undir gálganum gerði minnið honum síðasta grikkinn: hann var „hrærður“ og gleymdi, að Jretta var jarðarför sjálfs hans. Það var eins og hann væri á jiess- um síðustu mínútum að draga saman þær lexíur, sem þetta langa námskeið í mannvonzku hafði kennt okkur — lexíuna um hinn frámunalega sann- leika, sem engin orð og engin hugsun fékk hnekkt, sannleikann um lág- kúru hins illa. Gylfi Baldursson þýddi. 56 FÉLAGSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.