Félagsbréf - 01.12.1963, Blaðsíða 52

Félagsbréf - 01.12.1963, Blaðsíða 52
H A N N A H A K E N 1) T Eichmann í Jerúsalem Hannah Arendt er þýzkur Gyðingur, banda- rískur borgari, heimspekingur og ritböf- undur. Einkum hefur Hannab Arendl fjallað um stjórnmálaheimspeki; hefur hún verið kölluð einhver skarpskyggnasti stjóni- mála-hugsuður samtímans. Hún var viðstödd réttarhöldin yfir Adolf Eiohmann í Jerú- salem, og hefur skrifað hók um málið, Eichmann in Jerusalem, sem í haust hefur vakið mikla athygli og deilur í Bandarikjun- um. Hér á eftir fara sjö stuttir þættir úr bókinni sem gefa nokkra hugmynd um viðhorf og vinnubrögð Hannah Arendts, og kunna að skýra hvílíka andúð og deilur bók hennar hefur valdið. Greinin birtist fyrst í þessu formi í The Observer, en verulegur hluti af efni bókar innar birtist áður í The Neiv Yorker. 1 „Lexíur" Ben-Gurions. Hafi áhorfendur að réttarhaldinu yfir Eichmann upphaflega átt að vera heimurinn allur og sjónarspilið allur þjáningaferill Gyðinga, brást það vonum manna og fór út um þúfur. Blaðamennirnir voru ekki málinu hollir nema í tvær vikur, og síðan tóku áhorfendur stakkaskiptum. Nú var til þess ætlazt, að áhorf- endur væru einungis lsraelar, svo ung- ir, að saga Gyðinga væri þeim ókunn, eða þá þeir, svo sem Austurlanda- Gyðingar, sem aldrei hefðu heyrt hana. Réttarhaldið átti að sýna þeim líf Gyðingsins í fjandsamlegum heimi: að einungis í ísrael gæti Gyðingur verið óhultur og lifað mannsæmandi lífi. En fæstir áhorfenda voru ungir, og þetta voru ekki ísraelar heldur Gyðingar. Áhorfendur voru ekki ann- að en „eftirlegukindur“, mið'aldra og aldrað fólk, innflytjendur frá Evrópu, eins og ég sjálf, sem vissu reiprenn- andi allt, sem þeir áttu að vita og ekki voru í neinu skapi til að læra neinar lexíur og þurftu sannarlega ekki þetta réttarhald til að komast að eigin niðurstöðum. Vitni kom nú á fætur vitni, ein hrollvekjan bættist annarri, og þarna sat fólkið og lilýddi opinberlega á sögur, sem það hefði naumast um- borið augliti til auglitis við sögumann. Og því hetur sem afhjúpaðar voru „hörmungar Gyðinga af okkar kyn- sló8“ og ræðuskrúð Hausners sak- sóknara gerðist tilkomumeira, þeini mun fölari og draugslegri varð manns- myndin í glerklefanum, og ekkert fingrapat: „Þarna situr ófreskjan, sem á sök á öllu þessu,“ gat kallað liann aftur til þessa lífs. Sem sjónleikur missti réttarhaldið marks beinlínis vegna ofurmagns grimmdarverkanna. En leikurinn sem Ben-Gurion hafði í huga í upphafi var settur á svið, eða öllu heldur „lexíurnar“ sem hann vildi kenna Gyðingum og kristnum mönnum,. 48 FÉLAGSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.