Félagsbréf - 01.12.1963, Blaðsíða 66

Félagsbréf - 01.12.1963, Blaðsíða 66
BJARNI VILHJÁLMSSON Eddufrœði Tvö ár eru liðin frá því, að Háskóli Islands hélt hátíðlegt liálfrar aldar afmæli sitt. Vel fór á því, að ekki skyldi líða nema ár frá þeim tímamót- um, þangað til hafin var útgáfa mik- ils rits um íslenzkar bókmenntir í fornöld, því að fátt er það í vísinda- störfum á vegum Háskólans, sem vak- ið hefur jafnmikla athygli, innan lands og utan, sem rannsóknir á sviði íslenzkra fornbókmennta, enda hafa setið á kennarastóli í íslenzkri bók- menntasögu allt frá upphafi atkvæða- miklir og glæsilegir lærdómsmenn. Auk kennslustarfsins og annarra em- bættisstarfa hafa þeir borið hitann og þungann af margvíslegri fræðastarf- semi, svo sem útgáfu íslenzkra forn- rita síðustu þrjátíu árin, og annazt margháttuð ritstörf á sviði vísinda- greinar sinnar og mikilsverðar undir- stöðurannsóknir, sem eru óhjákvæmi- legur undanfari meiri háttar yfirlits- rita. Má því með sanni segja, að stór bókmenntasaga, gefin út á íslandi og Einar Ól. Sveinsson: íslenzkar bókmenntir í fornöld I. VIII + 534 bls. + 17 bl. ótölusett með myndum. Almenna bókafélagið. Bók mánaðar- ins. Nóvember 1962. Reykjavik 1962. íslenzku, komi nú í fyllingu tímans. Slíkt er mikill viðburður í íslenzkum fræðum, er má vera öllum Islending- um fagnaðarefni, og boðar vonandi l’leira af svipuðu tagi. Yfirlitsrit á sviði íslenzkra fræða, jafnvel þótt skrifuð séu í strangvdsindalegum anda, hafa m.a. það sér til gildis, að þau ná langt út fyrir hóp sérfræðinga, eru nokkurs konar úttekt á hlutaðeigandi sviði fræðanna, gerð fyrir augutn al- þjóðar, og eru þvi vænleg til að auka skilning leikmanna á starfi vísinda- manna. Fornar bókmenntir eru dýrasti at'f- ur þjóðarinnar, og varla getur svo umkomulítinn íslending, að hann hafi ckki af þeim eitthvert veður. Margt ber til þess, að þær hafa einnig fvrir löngu dregið að sér athygli erlendra manna, er sumir hverjir hafa lagt drjúgan skerf til rannsókna þeirra. I fyrstu kom þar einkum til, að þær varða oft sögu og menntir annarra þjóða um norðanverða Evrópu og raunar einnig Ameríku, svo að er- lendir menn leituðu íslenzkra heimilda til að varpa Ijósi og þá lielzt ljóma hver yfir fortíð sinnar þjóðar. Á síðari tímum er það þó miklu fremur verðleikar bókmenntanna sjálfra, menn- ingarsögulegt gildi þeirra, glæsibragur 62 FÉLAGSBRÉF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.