Félagsbréf - 01.12.1963, Page 10

Félagsbréf - 01.12.1963, Page 10
Desemberbók AB 1963 Ilannes Hafstein Æ V I S A G A síðara bindi, fyrri hluti eftir KRISTJÁN ALBERTSSON Engln ævisaga helur vakið melri athygll hér á landi en Ævisaga Hannesar Ilafstcins, hegar X. bindi hennar kom út íyrlr tveimur árum. Islendingar i öllum stéttum til sjávar og sveita lásu um ævi hlns mlkla bjóðarleiðtoga sér til óumdeildrar ánægju og mikils fróðlelks, bví margt sem áður hafðl ekki verið á almanna vitorði var nú dregið fram i dagsijósið af hinum snjalla höfundi sögunnar. Einn af gagnrýnendum skrifaði: ,,Það er svo mikil fögur skáldleg reisn yfir bók Kristjáns Albertssonar um Hannes Hafstein, að hún verður lesendum mlklu meira en venjuleg ævisaga eða sagnfræðirlt. Hún er i eðll sinu ný og glæsileg Islendingasaga, eða kannske ný Sturlunga, ein fegursta og innlhaldsmesta bók sem skrifuð hefur verið á tungu okkar á síðarl árum." 1 II. bindl — fyrri hluta — ævlsögunnar, sem nú blrtist hefst frásögnln að morgnl 1. febrúar 1904, þegar Hannes Hafsteln gengur hægt upp stiglnn að hvíta húslnu við lÆkinn, Stjórnarráðshúsinu, og sezt að ráðherrastörfum, fyrstur islenzkra manna. Slðan seglr írá þýðlngarmlklum verkefnum, sem hann tekur sér fyrlr hendur að leysa, og öðrum mlkllsverðum vlðburðum næstu ára, þ.á.m. símamálinu, þingmannaförinni til Danmerkur 1906, heimsókn Friðriks VIII árið eftlr — og ekki sizt nýjum áföngum í sjálfstæðismálinu, sem stöðugt er haldið vakandi. Þeir eru marglr, sem beðið hafa óþreyjufullir eftir framhaldl ævisög- unnar og nú blrtist það — desemberbók AB 1963. Ævlsagan i heild verður þrjár bækur. Verð hlns nýja bindls er kr. 285.00 ib. fyrir félagsmenn AB. Blndið er um 325 bls. að stærð, auk mynda.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.