Félagsbréf - 01.12.1963, Page 28

Félagsbréf - 01.12.1963, Page 28
áþreifanlegra, óhagganlegra örlaga. Örlög Ólafar og Eyjólfs, Steinunnar og Bjarna standast á með einhverju tor- skildu móti, ekki eins og jöfnudæmi, en í líkingu við tvær speglanir sömu sýn- ar, sama lífs. Leið Eyjólfs í sögunni liggur til skilnings á þessu samhengi mannlegs lífs, á fullkominni áhyrgð hvers einstaks á sjálfum sér og samá- byrgð, samsekt allra manna. Og þessi lífskilningur, eða öllu heldur: þessi kvíðvænlegu, hikandi drög að skilningi eru ekki birt í sögunni í formi „kenn- ingar“: þau birtast Eyjólfi smám saman, sem í skuggsjá í óljósri mynd, í þeirri speglun eigin örlaga sem hann 24 FÉLAGSBRÉF

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.