Félagsbréf - 01.12.1963, Blaðsíða 37

Félagsbréf - 01.12.1963, Blaðsíða 37
ALBERT DAM Rótlaus Gættu nú að hvað þú segir og gerir, þú ættir helzt ekki að vera að þvælast jætta út um land lengur, sagði konan hans þar sem hún stóð og sneri við honum baki og hreyfði hendurnar lítið eitt fram og aftur á eldhúsborð- inu, fastmótaður líkami hennar reis stöðugur upp frá gólfinu, álútur, með jjokkafullum ávala undir bláleitum kjól og hnýttri svuntu. Hún var engin fegurðardís, frábægjandi og ósnortin ró gæddi liana staðföstum virðuleik. Hann stóð og lét skjalatöskuna dingla á handfanginu sem hann hafði brugðið yfir fingur annarrar handar, fingur hinnar léku um andlit telpnanna hans þriggja til skiptis. Hann hafði skipað þeim í röð eftir hæð, og vísifingur hans snart nef þeirra, enni, augu eða kinnar, j)að var spennandi að vita hvað hann veldi, og hann breytti ekki vali sínu röðina á enda. Þegar þær heyrðu viðvörunarhreiminn í rödd inóður sinnar hurfu þær saraan í hnapp og þokuðust til hennar. Hann stóð eftir einn, hún var sjálf utan af landi, hann sveiflaði skjalatöskunni frjáls- lega til beggja hliða, svo veifaði hann hinni hendinni, kastaði á þau kveðju og hvarf út um dyrnar. Hann gekk út á götuna vingsandi skjalatöskunni, það var ekki vegna barnanna að hún varaði hann við, telpurnar lians þrjár mundu verða formæður fjölmennrar kynkvíslar sem héldi sína götu og gerði ætíð hið rétta. Hann þrýsti skjalatöskunni fast að sér og liélt áfram, það var verið að slétta grunninn þar sem nýja ráð- húsið átti að standa, jarðýta ýtti mold á undan sér og skildi hana eftir í slakka, náði sér í nýja mold, vélskófla með nötrandi húsi gróf upp sand af mikilli þolinmæði, lét hann falla í uppmjóan haug, maður stóð við gryfjuna og ruddi lausri möl niður til hennar, að baki drundu steypuhræri- vélar með búkana fulla, hjólbörur óku með marrandi hjólum eftir plönk- um, steypublanda með steinum í slett- ist ofan í timburmót, hjólblakkir ískr- uðu og lyftugólf skriðu upp á milli vinnupalla úr timbri, þungir vöru- bílar hvolfdu hlassi sínu með mars:- rödduðum skruðningi. Hann stóð með skjalatöskuna fast að sér og fylgdist með óþreytandi jarðýtunni, jiolinmóðri vélskóflunni, hann skyldi vinna óþreyt- andi og þolinmóður til þess að tryggja telpunum sínum hinn rétta grundvöll menntunar og uppeldis. Stór strákur sem hann þekkti í sjón úr nágranna- FÉLAGSBRÉF 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.