Félagsbréf - 01.12.1963, Blaðsíða 41

Félagsbréf - 01.12.1963, Blaðsíða 41
teygði fram álkuna hlerandi, ekki nema það þó, að svona ómerkilegur far- andsali sem þeir á lagernum fengu ekki nógsamlega fyrirlitið skyldi vera að ybba sig og hafa á móti þeim al- máttuga. Á breiðstrætinu rásuðu menn hver fram hjá öðrum með pinkla, fulla af vefnaðar- og matvörum sem höfðu verið fluttar hingað víðsvegar að og settar í búðirnar, menn gengu um klæddir fötum sem gerð voru úr margs konar efnum og þráðum af jurtum og dýrum og framleidd í vélum. Hann hélt með tveimur fingrum í eitt hornið á skjala- töskunni og gekk meðal þeirra. Menn fara með dráttan’élum og akhestum um akurlendi og rækta æta kjarna, ávexti og rætur, menn ala búpening í haga, fjósi og stíu og afla kjöts og mjólkur, eggja og kjúklinga, ullar, menn standa hreyfingarlausir í stór- um vinnusölum með færiböndum og snúningshjólum með vélaásum og hugvitsamlega gerðum búnaði og framleiða margvusleg tæki, menn sitja í skrifstofum með síma og skjöl, með símskeyti og bréf og beina vöru- straumnum rétta farvegi, skip sigla um höfin milli allra landa og byggð- arlaga, járnbrautir liggja til borga, hifreiðir renna um vegina og flugvél- ar svífa um loftin til að dreifa vör- unum, og verkföll stöðva strauminn á einum stað og hindra sölumann í að annast sinn litla hluta af straumnum. Torgið var þakið bifreiðum, öllum megin við þéttskipaða bílana lá straumurinn af fólki, hver gekk á eftir öðrum og hver á móti öðrum, hver á svig við annan, hver óháður öðrum, hver að sínu takmarki, enginn skuld- aði öðrum neitt og enginn gat gefið öðrum neitt sem væri nokkurs virði, fríið sem fór í hönd gaf hreyfingum fólksins blæ eirðarleysis og leitar eftir nýjum nauðsynjum og kröfum. Þota fór með þrumugný til suðurs ofar hús- þökunum. Þegar flugmaðurinn ýtti stýrisstönginni inn og frá sér hófst flugvélin, og jörðin dró sig kæruleys- islega í hlé frá honum, drægi flug- maðurinn stýrisstöngina að sér hófst jörðin ógnandi gegn honum, ef hann sveigði og hallaði vélinni teygði jörð- in úr sér eins og lifandi vera. Hann hélt skjalatöskunni klemmdri uppi í handveginum og gekk meðal hinna kringum bílana á stæðinu, þegar menn höfðu fengið sig fullsadda af vinnu vildu þeir hvíla sig, hvíldin breyttist smám saman í leiða og þeir tóku með áfergju til við nýtt starf, starfið skapaði nýjar nauðsynj- ar, það varð að útvega nýjar vörur samræmdar hinum nýju kröfum sem sköpuðu nýjar skoðanir og nýtt hug- arfar, eignir og eignaumstang er nauðsynlegt til að halda okkur öllum á sporinu á fleygiferð að ókunnu eilífu takmarki, utanaðkomandi hætt- ur, hrollvekjur blaða og útvarps verða okkur hvatning til að jafna metin með athafnasemi sem skapar velsæld, flug- vélar gera raunverulegt gagn, eld- flaugar finna segulbelti umhverfis hnetti og mæla geimgeisla, það er vafasamt fyrirtæki að lenda á öðrum hnetti. Portgöngin sýndust mjó í langri götunni og lág borið saman við há húsin, innan úr portinu kom há- FÉLAGSBRÉF 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.