Félagsbréf - 01.12.1963, Side 47

Félagsbréf - 01.12.1963, Side 47
Kjarval, 1940. létu tæra díla (eða heila fleti) brjót- ast í gegnum uppistöðuna, til að gefa málverkinu fyllra líf. Kúbistarnir beittu svipaðri aðferð á meðan þeir voru að fóta sig í ókunnum heimi — en er tímar liðu urðu þeir æ veikari fyrir stórum, sterkbyggðum, jöfnum og dramatískum flötum eða form- heildum.... og raunar má segja, að tilhneigingarinnar hafi gætt allra mest þegar stíllinn var enn í fæðingu. Stærsta og örlagaríkasta skrefið var þó stigið á dögum nýplastíkurinnar í Hollandi og annarsstaðar, þar sem ötulir málarar voru að starfi. Að end- ingu er ekki fjarri lagi að álykta, að gecmctríulist nútímans hafi gefið stíl- hreyfingunni nýjan svip. Þetta er vitaskuld ekki fullnægjandi lýsing á aðferðum málaralistarinnar á tuttug- ustu öldinni og seinni hluta þeirrar nítjándu. Ég vildi aðeins bregða upp snubbóttri mynd vegna samanburðar. Og nú verð ég að auka við hana dálítið. FÉLAGSBRÉF 13

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.