Félagsbréf - 01.12.1963, Qupperneq 63

Félagsbréf - 01.12.1963, Qupperneq 63
um Sumarauka, að ég hefði ætlað að skrifa bók eftir ákveðinni forskrift, sem hann teiknaði kirfilega upp í grein sinni. Síðan eyddi hann heil- miklu rúmi í að skamma mig fyrir að fara ekki eftir þeirri forskrift, sem hann hafði sjálfur búið til! Það er þessi tilhneiging, þessi flysjungstónn, sem einkennir alla ritsmíð Jökuls. Af þessum toga eru t.d. spunnar upphróp- anir hans um það, að stúlka á gelgju- skeiði skuli ekki alltaf vera algerlega sjálfri sér samkvæm til orðs og æðis. Það lítur nú helzt út fyrir, Baldvin minn góður, að teygjast ætli úr þessu hréfkorni meira en ég ætlaði í up])- hafi. Þó á ég eftir það atriðið, sem kannski reið baggamuninn, að ég tók mér penna í hönd að þessu sinni. Ritdómari segir um aðra aðalpersón- una, um leið og hann reiðir henni rothöggið: „hann er í einu orði sagt upploginn.“ Ég stanzaði hér í lestrin- um til að átta mig, en seinna í rit- smíðinni fékk ég skýringu á þessari staðhæfingu. Þar segir ritdómari frá því, að hann hafi áður skrifað um bók eftir mig, smásagnasafnið Vitið þér enn —og hafi liann hælt því. Ég vissi þetta ekki og hef ekki séð rit- dóminn, en vafalaust segir hann þetta satt. Svo heldur hann áfram: „Þarna skrifaði Stefán um fólk, sem hann fann til með, líf, sem hann þekkti. Þær sögur voru ekki út í bláinn.“ Við skulum staðnæmast við þetta tvennt: „upploginn“ og „út í bláinn“. Mig minnir, að ég hafi sagt við þig einhvern tíma í fyrra, eða kannski við Eirík Hrein, að skáldsagnasviðið á ís- landi væri þröngt og afmarkað, og því gætuð þið ekki búizt við ýkja mikilli grósku í íslenzkri skáldsagna- gerð á næstunni. Það er hugsunarhátt- ur fólks, sem m.a. afmarkar sviðið. Geti lesendur, og þ.á.m. flestir rit- dómarar, ekki heimfært persónur, um- hverfi og andrúmsloft skáldsögunnar nákvæmlega upp á höfundinn sjálfan, bókstaflega sannfært sjálfa sig um, að þetta hafi höfundur séð, lifað og reynt í eigin persónu, þá eru persónurnar „upplognar“ og skáldsagan „út í blá- inn“. Kannski er þetta ekki óeðlileg afstaða, þegar fábreytni liðinna ára er höfð í huga og fátækt viðburða í samfélagi fámennis og kunningsskapar. En ættum við ekki að fara að hrista þetta af okkur? Þetta hlýtur að sníða nútímaskáldsögunni næsta þröngan stakk, og raunar drepur })að hana í dróma. Hvað eftir annað hef ég orðið þessa var í ummælum um mínar bæk- ur og annarra. Það er eins og allir þurfi að hafa hitt persónu skáldsög- unnar á Laugaveginum til þess að hún teljist okatæk, og viðburðirnir þurfa helzt að vera úr dagblöðunum til þess að þeir séu gjaldgengir. Það er furðulegt, hve fáir menn með þess- ari bókmenntaþjóð kunna að skilja á milli skáldverks og höfundar annars vegar og hinnar borgaralegu stöðu og athafna mannsins hins vegar. Ritdóm- arar eru hér ekki undan skildir. Þess vegna sagði ég einu sinni í gamni við þig eða Eirík Hrein, að skáldsagna- höfundar á Islandi ættu alltaf að gefa út bækur sínar undir dulnefni og skipta um dulnefni við hverja bók! Ég kann ekki við þetta músarholu- sjónarmið hjá rithöfundi eins og Jökli FÉLAGSBRÉF 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.