Félagsbréf - 01.12.1963, Síða 67

Félagsbréf - 01.12.1963, Síða 67
þeirra og orðlist, sem beint hefur áhuga margra mikilhæfra manna að þeim víða um lönd, auk þess sem þær bjóða upp á margvísleg og flókin bókmennta- söguleg vandamál, er skarpskyggnum mönnum þykir sómi að glíma við. Etm fremur er öllum málvísindamönnum á hinu germanska málsvæði lífsnauð- syn að kunna skil á íslenzkri tungu. Á löngum rannsóknar- og höfund- arferli sínum hefur dr. Einar Ól. Sveinsson valið sér hugtæk og vegleg viðfangsefni. Óræk vitni þess eru rit hans um Njálu, íslenzkar þjóðsögur, Sturlungaöld og aldur fslendinga- sagna. Þetta nýja verk er þó víð- feðmara og stærra í sniðum, eins og það er fyrirhugað, en nokkurt hinna fyrri rita hans, þrjú stór bindi um íslenzkar bókmenntir í fornöld, frá upphafi landnáms og væntanlega fram um miðja fjórtándu öld, auk þess sem óhjákvæmilegt er að rekja ræturnar alllangt aftur fyrir íslands byggð. Eins og alþjóð er kunnugt orðið, kom fyrsta bindi fslenzkra bókmennta í fornöld út á síðastliðnu hausti og hefur því senn verið ár á bókamark- aðinum. Fyrsti þriðjungur þessa bindis fjallar að nokkru leyti um forsögu íslenzks kveðskapar og hinn þjóðfélagslega jarðveg, sem hann er sprottinn úr, auk þess, sem hann er al- menn greinargerð fyrir öllum fornum kveðskap á fslandi, svo sem tegund- um hans, bragfræði og orðfæri. Hinir tveir þriðju hlutarnir fjalla beint um eddukvæði, bæði goðakvæði þau og hetjukvæði, sem venjulega eru prentuð í útgáfum Sæmundar-Eddu, og nokkur kvæði og kvæðabrot, sem varðveitt eru innan um óbundið mál í ýmsum fornritum, einkum þó fornaldarsög- um, en allur þorri þessa kveðskapar eru leifar fornra hetjukvæða, sem er miklu eldri en ritin sjálf. Rétt upp úr síðustu aldamótum söfnuðu tveir Þjóðverjar, þeir Andreas Heusler og Wilhelm Ranisch, saman miklum hluta slíks kveðskapar og gáfu út undir nafninu Eddica minora, er kalla mætti á íslenzku Eddukvæði hin minni, og er þó enginn smáskáldabragur á kvæð- um þessum, enda þótt sum þeirra muni nú ekki vera nema svipur hjá sjcn, því að þau hafa laskazt og skerzt til mikils baga. í tveimur síðari I)ind- um verksins munu svo verða gerð skil öðrum kveðskap fornum en eddukvæð- um, en síðan allri sagnarituninni og öðrum ritum í sundurlausu máli. Með hinum rækilega inngangi sín- um í fyrsta bindinu hefur höfundur vafalaust búið vel í haginn fyrir sig og sparað sér margt ómakið og tals- vert rúm í framhaldi verksins. En þegar á það er litið, að kaflinn um sjálf eddukvæðin nær yfir röskar 360 síður, mætti ætla, að höfundi væri nokkur vandi á höndum að hemja allt hið víðtæka efni, sem bíður næstu binda, innan þeirra marka, er verk- inu voru sett í upphafi. Eftir lestur fyrsta bindisins mundi það þó vissu- lega verða fæstum harmsefni, þó að ritið lengdist eitthvað í meðförum frá upphaflegri áætlun. í slíku riti sem þessu þarf að skyggn- ast víða um og líta á rannsóknarefnið frá margvíslegu sjónarmiði. Þetta hef- ur vitaskuld áhrif á stílinn. Hrein bókmenntasöguleg vandamál, svo sem FÉLAGSBRÉF 63
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.