Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 7

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 7
Stjórnartíðindi B 1. 1 1870 Stjórnarbrjef o}>; au{>lýsinpfar. Brjef landshöfðingja til amtsráðs norður- og austurumdœmisin*' um i j a 11 - | vegi. — Með því að svo er fyrir mælt í 2. grein laganna um vegina á íslandi frá .1(l 15. okthr. f. á., að landshöfðingi ákveði eptir tillögum hlutaðeigandi amtsráðs, hverjir veg- ir skuli vera fjallvegir, skal jeg þjónustusamlega mælast til þess, að hið heiðraða amtsráð sendi mjer sem fyrst, ( síðasta lagi innan I. ágústs þ. á., tillögur sínar um þetta mál, að því leyti norður- og austurumdœmið á i hlut. Af þvl að lögin öðlast eigi gildi fyrr en áðurnefndan dag, mun varla gcta orðið um- talsmál að verja nú þegar á þessu ári nokkru að mun af þeim 15000 krónum, sem veill- ar eru i fjárlögunum fyrir árin 1876 og 1877, til vegabóta á fjallvegum. |>ó virðist mega byrja slikar vegabœtur á þessu ári eða fara að reyna að bœta úr göllum þeirn, sem mest ríður á að eyða, og verð jeg því að biðja amtsráðið að senda mjer einnig tillögur sínar um vegabœtur þær, er haganlogt virðist að undirbúa eða vinna að, sumpart á þessu ári, sumpart ú árinu 1877, og býst jeg við, að hið heiðraða amtsráð í tillögum sinum skýri mjer frá, hvernig vegabœturnar að álili þess verði unnar á sem haganlcgastan hált, og hver kostnaðurinn við þær muni verða. |>ar eð svo er fyrirmælt í 3. gr. vegalaganna, að veita skuli annaðbvort ár í fjár- lögunum fje það, sem með þarf til vegabóta á fjnllvegum, mun eigi vanþörf á að gjöra nú þegar áætlun fyrir fleiri ár um þessar vegabœtur, og mœlist jeg til þess, að hið heiðr- aða amtsráð (hugi og sendi mjer tillögur sínar um, hvernig tilgangi löggjafans með þess- um lögum, sem er að koma á góðum vegum hjer á landi, verði, þegar á allt er lilið, haganlegast komið fram, að því er snerlir íjallvegina í norður- og auslurumdœminu, hve laugur tími muni ganga til þess, í hvaða röð eigi að taka nefnda fjallvegi fyrir til endur- bótar og hve miklu fje œskilegt sje að varið yrði til þeirra á hverju ári. Brjef landshöfðingja til amtmannsins yfir norður- og austurumdœminu um að ping- a lýsaskuliskipunarhrjefnm gjaldlieiintumanna. — Ilæstirjetiur hefir ( dómi, upp ?5- kveðnum l.seplbr. f. á.,í máli milli ríkissjóðsins og skuldaheimtumannanna í búi Mngnúsar Gíslasonar, álitið, að þinglesin skuld með fasteignarveði eigi að ganga fyrir fjárkröfum landssjóðs út af gjaldheimtum, ef skipunarbrjef hlutaðeigandi gjaldheimtumanns hefir eigi verið lesið á þingi því, er viðkomandi fasteign liggur undir. Fyrir því skal jeg samkvjernt fyrirmælum ráðgjafa konungs í brjefi frá 15. nóvbr. f. á. þjónustusamlega skora á yður, herra amlmaður, að leggja fyrir alla gjaldheimtumenn í umdœmi yðar, hvort sem þeir hafa verið settir um stundarsakir eða skipaðir fyrir fulltog allt, að láta þinglýsa skipunarbrjefumsínum eða löggildingum, ekki að eins þar sem þeir eiga lögheimili, heldur einnig f þeim þinghám, er þeir kynni að eiga fasteignir í. 1) S»ma dag v«r rttali amtsríírnnum í anímr- og vestnrimidoemiMirim á sömu leib. 2) Saina dag var rltab amtmannlnum jflr sniliir- og ve6tiiriimdœmliiii á anmn UiJ. Hinn 21. febr. 1876, Reykjavík 1876. Einar þúrðarson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.