Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 89

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 89
83 1876 um fullkomnan skýringar en kornnar eru lim [rað, hvernig sjerslaklega til hagar þar í SS fjörðunum. r . , - 26- 1111 Að því leyti sern þjer, herra jandshöfðingi, í ofannefndu brjeli yðar, loksins hafr álilið, að ástœða gæti verið til uð láta hafa likt eptirlil, og það er fyrirskipað er fyrir utanríkismenn með tilskipun frá 12. fehrúar 1872, á öllum fiskiskipum, er gjörð eru út frá Danmörku og Færeyjum, svo að .sjeð y.rði um að breytt væri eplir verzlunar- og gjalda- lögum þcirn, er nú eru, — skal ekki undanfellt að taka frarn, að mjög fá dönsk fiskiskip munu leila hafna á íslandi önnur cn þau, er kaupmenn, sem þar reka verzlun, eiga, og eru þá vanalcga keypt íslenzk sjóleiðarbrjef handa skipunum, er jafnframt eru notuð til verzlunar, enda virðast hin skipin cptir lögum þeim, er nú standa, vera háð eptiíiiti við- komandi lögreglustjóra, sbr. 62. gr. aukatokjureglug. 10. septbr. 1830; verður því ekki sjeð, að nauðsyn sje á að gjöra neitt í ncfnda átt, meðau ekkert kemur fram um, að nefnd skip gjöri sig sek í brotum gegn hinum íslenzku verzlunar- og gjaldalögum. Brjef ráðgjafans fyrir ísland til hmdshiiföingja um breytingu álíirkju- sóknarskipun.— Með þóknanlegu hrjefi yðar, herra landshöfðingji, frá 26. apríl þ. á. meðtók ráðgjafinn yfirlýsingu stiptsyfirvaldanna um bónarbrjef með fylgiskjali, þar scm bœndurnir á jörðunum Reykjum, Orraslöðum og Hamrakoli í þingeyrasókn í llúnavatns- sýslu iunan norður- og austnrumdœmis íslands, heiðast þess, að bœir þessir megi verða lagðir til Auðkúlusóknar í sönm sýslu, þar cð þeir með því gætu fengið bclri og slyltri kirkjuveg en þann, er þeir nú hafa til sóknarkirkjii simiar á þingeyrum. Jafnframt því að senda nefut bónarbrjcf, hafið þjcr, herra lendshöfðingi, tekið fram, að þar eð kirkjtieigandinn' beinlínis heföi mælt á móti hininh umbeðna aðskilnnði, er hlut- aðéigandi óókharprestur einriig liefir talið úr, cr það, hvort vcita sknli það sem sótt lielir verið um, koníið undir því, hvort naúðsynlegt er til að fullnœgja kirkjuþörfum beiðend- anna að gjöra bróylingar þær, er farið hefir verið frain á, gegn endurgjaldi til lilulað- eigandi kirkjueiganda og sóknarpresls fvrir það, sem þeir missa í af tekjum sínum, ef lil þess kœmi. Að ýðar dómi, 'herra landshöfðingi, er saint ekki um slíka nauðsyn að tefla í þessu efni, og 'liafið þjér því eigi gelað mæll með því, að beiðnin verði veitt; þvi að þótt kii'kjuvegur beiðandanna miindi eplir því, sem komið hefir fram í málinu, verða uokkru hægri, ef þeir ættu að sœkja [irest og kirkju að Auðkúlu heldtir cn að Steinnesi og l’ing- eyrnm, eins og þeir úú gjöra, þá sje kirkjuleið sú, er þeir nú eiga að fará, hvorki mcðal lengstu nje'örðugustii kirkjuvega á íslandi, og þólt stiinduin sje illt að koniast yfir Uúnn- vatn, kveður þó ekki svo mikið að því, að kalla megi það riiikht lorfœru eða öfœrt, ejilir þvf sem menn eiga að venjast á íslandi, og mu'ndi.auk þess sii torfœra hverfa, ef fcnginn væri ferjubátur (á válniðf eða aukavegur lagður yfir Slórii-Oiljárengjar, en lil þess virðist hreppsnefndinni i Torfalœkjarhreppi skylt að gjöra nauðsvnlegar ráðslafanir, því að varla sje efunarmál, að sýsliin.efndin muni samkvæmt 5. gr. luganna frá 15. oklbr. f. á. um vegina á íslandi úrskurða, að tjeður vegur, sem er kirkjuvegur fyrir 9 bœi af 20 i hreppu- um, skuli vera almennur hreppsvegur. Fyrir því skal yður þjónustusamlega Ijáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birl- ingar, að ráðgjáfanum eptir framangrcindum málavöxlum og því, scm að öðru leyli hcfir komið fram í málinu, ekki finnst nœgileg ástœða til að taka beiðni þá lil greina, er hjér roeðir um. 1 -o- • - ■ m 3. júlí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.