Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 91
85
1876
iim, lmrnig vcrja skuli vöxtunum af nefndum sjúði í liverjum hrcppi, er samkvæmt brjefi 8®
kirkju- og kennsliustjórnarinnar, frá 27. desembr. 1866 hvilir á hreppstjórunum, íkuli jáll-
eptirleiðis lenda á hreppsnefndunum, á þann. hátt sem þjer haQð tekið fram. f annan
stað er þess að geta, að jafnvel þótt ráðgjaflnn sjc fastur á því, að halda beri eptirleiðis
tryggð við meginregluna í tjeðum úrskurði 6. okt. 1866, en hún er sú, að verja beri
sjóðnum til.að koma fátcekustu og umkomulausustu börnum fyrir hjá ráðvöndum og guð-
hræddum fósturforeldrum, einkum þeim börnum, er annaðhvort hafa misst foreldra sína,
eða foreídi;ar þeirrá ekki geta eða ekki vilja annast kristilegt uppeldi þeirra, heOr ráð-
gjafinn þó haldið, að nú, er komnir eru upp barnaskólar i tjeðu hjeraði og þannig orðin
tök á að úlvega fátœkum börnum, sem annars vqgna er óhætt að .láta vera kyrr heima
hjá fofeldrúm sínum, nauðsynlega kennslú, sem áður varð með engu móti komið við að
láta þeim í tje, nema þeim væri komið fyrir hjá fósturforeldrum, sem fær vœri um að
véita slíka 'tilsögn, gæti verið ástœða til að vikja .úrskurðinum frá 1866 lílið eitt við i þá
útt, er þjer til greinið og alþingi heíir mælt með. 'Ráðgjafinn heOr því borið upp ailra-
þegnsamlegasta uppástungu um þetta efni, og hefir 3. þ. m. verið allramildilegast fallizt
á, að áminnstri ákvörðun verði breyttá þá leið, að jafnframt og haldið er aðalregiu þeirri
um úlhlutun á vöxlum sjóðsins, er áður var getið, megi.veita börnum, sem eiga foreldra,
sem reyndar eru fœrir um að veita þeim kristilegt uppeldi, en geta ekki kostað kennslu
þeirra, styrk úr sjóðnum til skólaveru fyrir þau eptir reglum, er ráðgjafinn fyrir ísland á
að setja; og hefir ráðgjafinn samkvæmt þessu ákveðið, að styrkur þessi, sem úthluta skal
eplir sömu reglum, og styrk þeim, sem ákveðinn er'f brjefi kirkju- og kennslustjórnar-
inoar frá 27. desbr.. 1866, skuli vera jafnmikill og það, er samkvæmt nýnefndu brjefi
má veita til skólamenntunar börnum, sem komið liefir verið fjTir hjá fósturforeldrum, en
það eru 20 kr. um árið handa hverju barni.
Við 2. Tillögu þá, er hjer getur um, um skiptinguna ú vöxtum sjóðsins milii hrepp-
anna um tillekinn árafjölda, getnr ráðgjafinn ekki fallizt á. l'ví þess ber að gæta, að
gjöfin er ekki ánöfnuð sveitafjelögunum, heldur, dallrafálœkuslu og sárþurfandi börnum» í
öllu Kjalarnesþingi, og að stiptsyfirvöldunum ber samkvæmt ofannefndu brjefi kirkju- og
kennslustjórnarinnar að úlhluta gjafastyrknum hverjn barni fyrir sig. þótt þaðsjenú vita-
skuld, eins og líka er tekið fram í optnefndu brjofi, að ekki verði að jafnaði fyrir fermingu,
furið að taka af barni styrk, sem einu sinni er búið að veita þvi, virðist ekki nœgileg ástœða
til að binda sig alveg við það, þótt allur styrkurinri hafi einu sinni lent f sama sveitar-
fjelagi, og láta hann fyrir þá sök svo mörgum árum skiptir lenda hjá börnum f þessari
sömu sveit, þrátt fyrir þnð, þótt þau kynnu að vera síður þurfandi hans en önnur börn f
öðrum hreppum í Kjalarnesþingi. Ráðgjafinn verður því að vera á þeirri skoðun, að bezt
verði gætt þarfar barnanna með því móti, að stiptsyfirvöldin úlhluti eins og fyrir er mælt
í brjcfi kirkju- og kennslustjórnarinnar frá 27. desbr. 1866 á ári hverju styrktarfje því,
sem laust er ( hvert skipti, eptir þörf þeirra, er um það sœkja, og skipti sjer ekkert af,
hvort styrkurinn lendir i sömu sveit og áður eða ekki,
Loks skal þess getið, að þar sem stungið var upp á þvi ( nefndri áiyktun alþingis,
að hreppar þeir, er hefðu fengið lán úr Thorchillii barnaskúlasjóði, til að koma upp barna-
skóla, skuli missa jafnmikils i af styrk þeim af sjóðnum, er hreppurinn á að fá um árið,
og nemur vöxtum af iáninu, getur ekki orðið neitt umtalsmál um þetta atriði, eptir því
sem að framan er á vikið. Ráðgjafanum þykir auk þess rjettast að bæta því við, að eptir
þvi scm fram bcfir komið á alþingi f þessu efni vcrður hann að vera á því, að rjettast sje
flð veita ekki eptirleiðis vaxtalaust lán úr nefndum gjafarsjóði i áminnstum tilgangi.