Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 13

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 13
7 1876 farandi samþykkt, er þcir hafa komið sjer saman um, að áskilinni staðfestingu (hlut- 8 • aðeigandi sljórnanda). 1. g r e i n. Lörnl þau, er að samningi þessum standa, skulu vera eitt póstumdœmi, (stofnað) til þess að skiptast á póstsendingum milli pósthúsa þeirra, og skal fjelag það heita allsherjar- póstm álasamband (IJnion ge'nérale des postes). 2. g r e i n. Fyrirmæli þessa samnings skulu ná yfir sendibrjef, spjaldbrjef, bœkur, blöð og annað prentað mál, sýnishorn af varningi og snið og viðskiptaskjöl, úr einu landi í annað í sambandinu. ^au skulu og eiga við, er framantaldir hlutir eru sendir milli póst- húsa t löndum innan sambandsins og löndum utan sambandsins, ef sendingin fer að minnsla kosti um lönd tveggja ríkja þeirra, er að samningi þessum standa. 3. g r e i n. Hinn almenni burðareyrir sambandsins á að vera 25 sentímur1 (centimes) undir ein- falt sendibrjef, er fullborgað sje undir fyrir fram. þó er, meðan breytingin er að komast i kring, hverju landi áskilin heimild til að taka hærri eða lægri burðareyri en þetta, ef svo þykir henta sökum peningareiknings þar cða af öðruni rökum, þó ekki meira en 32 sentímur, og ekki minna en 20 sentímur. Einfalt er hvert það brjef talið, er ekki vegur meira en 15 grömm2 (grammes). Burðareyri nndir þyngri brjef skal vera einfalt burðargjald fyrir hver 15 grömm eða þaðan af minna. Burðareyrir brjefa, sem ekki er fullborgað nndir fyrirfram, skal vera tvöfaldur á við burðareyri fullborgaðra brjefa í því landi, er brjefið á að fara til. Spjaldbrjef skal jafnan fullborga undir fyrirfram. Burðareyrir þeirra á að vera helm- ingur á við burðareyri brjefa, er fullborgað er undir fyrirfram, þó þannig, að gjöra má brot að heilum. Hve nær sem póstsendingar eru fluttar sjóveg meira en 300 sæmílur (milles marins), innan endimarka sambandsins, má bœta aukagjaldi ofan á hinn reglulega burðareyri; en ekki má aukagjald þetta fara fram úr helmingi hins almenna burðareyris sambandsins undir brjef, sem fullborgað er undir fyrir fram. 4. g r e i n. Hinn almenni burðareyrir undir viðskiptaskjöl, sýnishorn af varningi og snið, blöð, heptar eða bundnar bœkur, bœklinga, söngnótur, nafnseðla, skrár (letraðar), boðsbrjef, aug- lýsingar og annað prentað mál ýmiss konar, eða stungið eða steinletrað eða rithandarletr- að, svo og ljósmyndir, skal vera 7 sentimur fyrir hverja einfalda póstsending. Þó er hverju landi áskilin heimild til, meðan breytingin er að komast í kring, að taka hærri eða lægri burðareyri en þetta, ef svo þykir henta sakir peningareiknings þar eða af öðrum rökum, þó ekki meira en 11 sentímur, og ekki minna en 5 sentímur. Einföld póstsending er hver sú sending talin, er ekki er þyngri en 50 grömm. Öurðareyrir nndir þyngri sendingar skal vera einfalt burðargjald fyrir hver 50 grömm eða þaðan áf minna. Hvenær sem þessar póstsendingar eru sendar sjóveg meira en 300 sæmílur innan DSontíma er ’/ioo úr franka, eu franki er níl. 70 aurum ( vorum peuingum og, vertiur því eeu- ^lma = eyris. 2) G r a m m er '/soo úr pundi ’/íso úr múrk, etba ’/s úr kviut. 3) Mille marin er 0910.2 fot oía tæpur fjórbungur laudraílu oba '/no úr þingmaunaleib. Pýð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.