Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 54
48
undi amtmaðuryfir vostummdœmi íslands, Bjarni Thorsteinson, licföiafsalað sjorkonfercnzráðsnafnh'd
peirri, er honum heföi verið veitt; og Jicfir liann því samkvæmt 3. gr. tilskipunar frá 17. septbr. 1870’
hætt hinn Bíðasta dag sama mánaðar að greiða skatt af þessari nafnbót.
Hinn 13. dag febrúarmánaðar þ. á. setti ráðgjafi konungs samkvæmt konungsúrskurði frá 19. marz
18582 exam. juris. Guðmund i’álsson til þcss fyrst um sinn að hafa málaflutningsstörf á licndi við
yfirdóm landsins.
Hinn 21. dag marzmánaðar sctti landsliölðingi prófast sira S i g u r ð Gunnarsson á Ifallormssfað
til þess um 3 ár frá næstkomandi fardögum að þjóna pingmúla prestakalli í Suður-Múla prófastsdœmi.
S. d. var prestur sira Eggert Ólafsson Briem á Hösknldsstöðum settur til að þjóna nm 3 ár
frá næstkomandi fardögum Ilofs og Spákonufells prestakalli í Ilúnavatnsprófastsdcemi.
28. s. m. var kandidat S t e f á n Magnús Jónsson skipaður til að vera prestur Bergstaða og Ból-
staðarldíðarsafnaða i Húnavatnsprófastsdœmi.
S. d. var aðstoðarprestur að Saurbœ í Eyjafirði sira Guttormur Vigfússon skipaður til að vera
prestur Svalbarðssafnaðar í Norður-þingcyjarprófastsdœmi.
S. d. var prcsturinn í Meðallandsþingum sira Brynjólfur Jónsson skipaður til að vera prestur
Rcynis- og Höfðabrckku safnaða í Vestur- Skaptafellsprófastsdœmi.
Hinn 4. dag aprílmánaðar setti landshöfðingi Magnús yfirdómara Stepliensen til að cndurskoða
hina árlcgu jarðabókarsjóðsreikninga, gegn 400 kr. þóknun þeirri, sem veitt er með fjárlögunum.
12. s. m. var biskupi falið á hcndur, að cndurnýja um 2 ár eða til fardaga 1878 löggilding prest-
anna sira þorvaldar Bjamarsonar á Reynivöllum og sira þorkels Bjarnasonar á Mosfelli til
að þjóna Kjalamcsprestakalli í Gullbringu- og Kjósarprófastsdœmi.
15. s. m. setti landshöfðingi samkvæmt tilmælum amtmannsins yfir suður og vcsturumdœminu J ó n
ritara Jónsson til fyrst um sinn som lögreglustjóra með dóms- og framkvæmdarvaldi á svæðinu milli
Ilvítánna í Borgarfirði og irnessýslu að gegna öllum þeim störfum til upprœtingar ijárkláðans, sem
sýslumennirnir í Borgarfjarðar- Kjósar- Gullbringu- og Arnessýslum og bœjarfógetinn í Rcykjavík ann-
ars ættu að hafa á liendi:
ÓVEITT EMBÆTTI.
Meðallandsþing í Vestur-Skaptafellsprófastsdœmi, metið 469,jd kr., auglýst 29. marz.
Ásar og Búland í sama prófastsd., metið 269.75 kr., auglýst s. d.
Undirfell í Ilúnavatnsprófastsdœmi, metið 893.37 kr., auglýst 3. apríl.
Samkvæmt brjcfi ráðgjafans fyrir Island frá 19. f. m. auglýsast þessi læknaombætti til veitingar:
læknishjerað: Gullbringusýsla, að undanskildu Garðaprestakalli.
— Borgarfjarðar- og Mýrasýsla.
— Barðastrandarsýsla, að undanskilinni Flateyjarsókn, Garpsdals- og StaðarprcstaköIIum.
— Strandasýsla og Garpsdals og Staðarprestaköll í Barðastrandarsýslu.
— Ilúnavatnssýsla vcstan Blöndu.
— Ilúnavatnssýsla austan Blöndu og Skagafjarðarsýsla, að frá skildum Fells, Barðs- og
Knappstaðaprestaköllum.
— þau 3 prestaköll í Skagafjarðarsýslu, er nú vorunefnd, og Ilvanneyrar, Ivviabekkjar-
og Miðgarðaprestaköll í Eyjafjarðarsýslu.
— þingeyjarsýsla, að undanskilinni Svalbarðssókn f Eyjafirði, Laufáss, llöfða, Háls,
Svalbarðs í þistilfirði og Sauðaness prestaköllum.
— Svalbarðs, Sauðancss, Skeggjastaða- og Ilofs prestaköll f þingeyjar- og Norðurmúla-
sýslum.
— Norðurmúlasýsla, að fráskildum Skeggjastaða- og Ilofs prestaköllura, og úr Suður-
múlasýslu Vallaness- og Ilallormsstaðar prestaköll.
— Ilofs prestakall í Suðurmúlasýslu og öll Austurskaptafellssýsla.
— Vesturskaptafellssýsla.
— Rangárvallasýsla.
Hveiju af þcssum embættum fylgja löOOkróna árslaun, og ber að senda ráðgjafanum fyrir ísland
bónarbrjef um þau fyrir 8. ágúst þ. á.
1) Tilskipun þessi mun, eins og önnur tilskipun fyrir rfkið frá 2. apríl s. á., og lög 26. marz s. á.,
aldrci hafa verið þýdd á fslenzku njc þinglcsin lijer á landi.
S) Sjá brjef dómsmálastjórn. 23. s. m. í Tíðindum um stjórnarmálefni, I, bls. 210.
2.
3.
5.
7.
8.
9.
10.
12.
13.
14.
16.
17.
18.