Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 52

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 52
1870 46 43 desbr. íir hvert, beinllnis pjöra ráð fyrir, að til sjeu I sjóði breppsins við lok hvers 21. apríl. reikuingsórs eptirstvöðvar, sem nota megi I byrjun næsta reikningsárs. l*að hlýtur nú að vera hœgt fyrir hreppsnefndina þegnr við byrjun fardagaársins, að gizka á, hvort upphæð fátœkratiundar og annara lekna hreppsinsimuni verða svo mikil, að nauðsynlegtsje að jafna allri þeirri upphæð niðurá lireppinn, sem nefndin hefir heimild lil að leggja á hann samkvæmt 4. tölul. 26. gr. sveitastjórnartilskipunarinnar, eða hve miklu sjc óhætt að sleppa af þessari upphæð, og annað þarf hún ekki að vita til að semja niðurjöfnunina, með þvi að eins og sagt var, ekkert er þvl til fyrirstððu, að leggja á nokkuð sveitargjald l'ramyfir útgjöid hreppsins, en skyldi hreppsnefndin jafna of litlu gjakli á hreppsbúa, getur hún samkvæmt I. tölul. nýnefndrar greinar sfðar á árinu fengið levfi sýslunefndarinnar til, að liækka tipphæðir þær, sem eru á niðurjöfnunarskránni. I’ar að auki skal þess getið, að hrepps- nefndin hefir vald til að taka lán, er ekki nemi meiru eða sje fyrir iengri Kma, en að það verði endurborgað fyrir lok næsta reikningsárs, og getur siðan fengið leyll sýslunefndarinn- ar til að endurnýja slikt lán (sbr. 7. lið 27. gr. sveitarstjórnartilskip.). I’að er misskilningnr, þegar sú skoðnn hefir komið fram, að sveitargjald það, sem komið ltefir í stað aukaútsvarsins, eigi að byggjastá framtali hreppsbúa lil tíundar. j»v( skal samkvæmt 19. gr. sveitastjórnartilskipunarinnar jafnað niður eptir efnum og ástandi hrepps- búa. Sjálfsagt verður hreppsnefndin meðal annars að taka tillit til þess, sem henni er kunnugt af tíundarframtalinu frá árintt á undan um eign hlutaðeiganda gjald- þegns í tíundarbæru fje, en þar að attki ber henni að íhtiga aðrar eigur gjaldþegnsins og efnahag hans og ástœður hið siðastliðna ár, þegar á allt er litið. I’að mttn mjög sjaldan bera til, að það sje ekki kunnugt svo sem mánuði fyrir fardaga. hverjir nýir búendur komi inn í hreppinn það ár, eða hverjir flytjist, burt og hvernig ástœður þeirra sjeu, og þess vegna mun það ekki geta gjört neinn töiuverðan skakka frá hinu rjetta, þó hreppsnefndin byggi á þvi, sem menn vita í þessu tilliti, þeg- ar niðurjöfnunin á fram að fara; en skyldi samt einhverjum hafa verið sieppt eða sveit- argjaldið eigi lagt á hann að rjettri liltölu við aðra menn I hreppnum, hefir sjerhver hreppsbóndi ( 3 vikur eplir fardaga rjett til að senda lireppsnefndinni kvartanir slnar um þetta, er hreppsnefndin á aðgjöra út um á næsla fundi sinum (i siðasta lagi á haustfundi þeim, er henni ber að eiga, sjá 12. gr. sveitarsljórnartilsk.); og virðist ekkert því til fyrirstöðu, að hreppsnefndin á þessum fundi sjálfkrafa, og þó engin beiðni hafi komið fram um það, bœti við á niðurjöfnunarskrána mönnum, scm siðan niðurjöfnunin var gjörð hafa fiutzt inn í hreppinn, eða afmái af skránni nöfn þeirra manna, sem hafa flutzt úr hreppnum um fardaga. Ef gjalúþegn skyldi flytja sig úr hreppnum nokkrum tíma cptir far- daga má heimta inn hjá honum, þur sem hann hefir tekið sjer bólfestu, sveitargjald það, cr jafnað var á liann í hreppi þeim, er hann fiuttist úr. það var áður sagt, að hreppsnefndin ætti, er hún jafnnði niður sveitargjaidi, að líta á efnnhng gjaldþegnsins eptir því, sem lienni væri kunnugt nm áslceður hans hið síðastliðna ár. þar á móli er það vitaskuld, að hreppsnefndin hvorki getur nje á að taka tillit til ástœðna gjaldþegnsins á fardagaári því, er jafnað er niður fyrir. Versni eða batni efnahagur hans á því ári, verður eigi heldur hið niðurjafnaða sveitargjald fœrt niður eða upp á því ári; en breyling sú, sem orðið hefir á efnum hlutaðeiganda, kemur til greina við hina næstu niðurjöfnun. I»ar sem bœnarskráin úr Dalasýslu hefir beðizt útskýringar á því, hver.su yfir- gripsmikil þýðing orðsins «hreppsbúar» i 19. gr. sveitarstjórnartilskipnnarinnar sje, skal þess getið, að allir íbúar hreppsins skulu, eins og tekið er fram ( áslœðunum fyrir þcss-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.