Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 105

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 105
99 1876 á fundinum hinir kosnu aðalfulltrúar, Dr. philos. Grímur Thomsen og prófastur sira Jón Jónsson. fessi málefni komu til umrœðu: 1. Sýslunefndin í Gullbringu- og Kjósarsýslu hafði í brjefi dags. 21. ágúslm farið þess á leit, að amtsráðið úlvegaði Álptanes- og Valnsleysustrandarhrcppum, eða subsidiært sýslunni, alls 10,000 kr., sem ián gegn venjulegri leigu og árlegri afborgun, þannig að lánið sje að fullu endurborgað á 10 árum, cður, ef ckki sjc annars kostur, á 4 árum. Amtsráðið áleit, að ekki gœti verið umtalsmál að mæla fram með því, að hrepp- arnir fengi hið umbcðna lán upp ú eigin ábyrgð, enda væri það amtsráðinu óviðkotn- andi að útvcga hreppunum sem slikum lán. En með lillili til þess, livort samþykkja skyldi, að sýslan toeki lán þetta, þá áleit amtsráðið að vísu, að sýslunefndin suin- kvæmt sveitastjórnarlaganna 39. og 40. gr. hefði átt að gjöra alvarlegar tilraunir lil þess með niðurjöfnun að afstýra þeim vandræðum, cr hún óttast, og það þvi frcmur, sem að líkindum muni reka að því, að hún fyr eða síðar verði að nota þelta meðal, sem hún með atkvæðafjölda felldi á síðasta fundi sínum. En samt sem áður vildi amtsráðið ekki hafa það á sinni ábyrgð, að vandræði, ef til vill, hlytust af því, að ekki hefir verið gripið til þeirra úrræða, sem lögin gjöra ráð fyrir, og rjeði það því af, að veila sýslunefndinni leyfi lil að taka lán handa sýslunni, er nemi 250 tunn- um af rúgi eður rúgmjöli, með þeiin skilyrðum, að lán þctta sje að fullu endurborg- að innan ársloka 1878, og að greiða af því venjulega lagavexti. Amtsráðið treysli sjer því síður til að veita leyfi til stœrri lántöku, scm það er í efa um, hvort niður- jöfnun eptir efnum og ástœðum ( þeim 2 hreppum, sem lánið er ætlað, nái fyrir þelta yfirslandandi ár þcirri uppliæð, sem frert er að leggja á hreppsbúa. 2. Með brjefi frá svo kölluðum allsherjarfundi á þingvöllum 2. og 3. júlím þ. á. höfðu amtsráðinu verið sendir til ráðstöfunar 4 reikningar yfir skaðabœtnr, samtals að upp- hæð 14053 kr., fyrir niðurskurð í 4 suðurhreppum Gullbringusýslu hauslið 1875. Amtsráðið ákvað að scnda umboðsmönnum fundarins aptur reikninga þessa, sem sjer óviðkomandi. 3. Málið um slofnun amtsfátœkrasjóðs kom til umrœðu, en sökum þess, að ekki var komið álitsskjal frá Dorgarfjarðarsýslu, var því enn frestað. 4. Ut af bónarbrjefi frá Rangárvallasýslu til landshöfðingjans um að leyft verði að réka gamla sauði veslur yfir línuna Brúará- Qvítá- Ölvesá, fann amtsráðið ástœðu lil að leggja það til, að hið núverandi rekstrarbann yrði um rjetlir í haust numið úr gildi, að því er allt skurðarfje snertir, en að beitt verði tryggum varúðarreglum gegn því, að fje það, sem rekið er austan yfir liina umgetnu línu, verði sett á vetur. 5. Eptirfylgjandi áællun um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðs suðurainlsins 1877 var sam- þykkt. Gjöld. 1. Til sakamála, lögreglumála, gjafsóknarmála m. fl........................ 900,oo 2. Til hólusetninga og annara hcilbrigðismálefna............................ 280,oo 3. Ferðakostnaður embættismanna............................................. 300,oo 4. Koslnaður við kennslu heyrnar- og málleysingja.............................1200,oo 5. Til sáltamálefna ,....................................................... 25,oo 6. Endurgjald á lánum: a, Lán vegua fjárkláðans....................................kr. I000,«o b, Lán ( tilefni af af fangelsisbyggingum...................— 615 51 164 5,bi flyt 4350,61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.