Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 84
1876
78
1877, var þnð álit ráðsins, að öllu þvi fje, sem fengist gieli lil fjallvegnnnn í veslur-
amtinu á þessu áii, birri að verja til vegarins jfir H o I t a v ö r ð u h e i ð i, og að
næsta ár yrði varið til þessa fjallvegar svo miklum hluta af hinu umrœdda fje, sem
með nokkru móti mætli missast frá nauðsynlegustu endurbótum á öðrum fjallvegum
til að lialda þeim fœrum. Var það tekið fram, að fjallvegur þessi væri mjög fjölfar-
irin cn i mjög sla mu ástandi; það skipti þvi miklu, að hann sem allrafyrst yrði end-
nrbœtlur, ekki einungis fyrir íbúa vesturamtsins, heldur einnig, og það jafnvel öllu
fremur, fyrir fbúa binna landsfjórðunganna, þar sem hann mikinn hlula ársins er að-
alvegur og á vetrum hinn eini vegur milli suðurlunds og norðurlands. I’ar eð ráðinu
þólli ekki liklegt, að aðrir samningar mundu geta komizt á, áleit það að tillœkilegast
mundi að fá vegabceturnur unnar fyrir daglaun. Um kostnaðinn til vegagjörðarinnar
á þessnm fjallvegi gat ráðið ekki uppkveðið neitt vist álit, en lagði það til, að á þessu
ári væru úlvegaðir að minnsta kosti 10 verkamenn, er störfuðu að vegagjörðinni, að
minnsta kosti um 5 vikna tíma, og mundi þar eplir að likindum verða hœgra að gjöra
áællun um, hversu mikinn kostnað vegagjörðin i beild sinni mundi hafa ( för með sjer.
Næst á cptir Iloltavörðuheiði virlist I’orskafjarðarheiði eiga að takast til
aðalviðgjöi ðar, þá Laxárdalsheiði og Drattabrekka; einnig ælti v e g-
urinn frá Kalmannstungu norður að vera í fyrirrúmi fyrir fleslum öðr-
um fjallvegum. Siðan ættu hinir aðrir fjallvegir, sem að ofan eru taldir, að takast
til endurbóta, i þeirri röð, sem álitið yrði hagkvæmast, þegar þar að kæmi. thið var
tekið fram, að það væri nauðsynlegt lil þess að tilgangur laganna næðisl, að vega-
bœturnar yrðu sem traustastar og í öllu tilliti sem bezt vandaðar og varanlegar, eins
og lika hitl, að ekki sjeu hafðir margir fjallvegir undir í einu til verulegrar aðgjörð-
ar, beldur verulegar endurbœlur þegar framkvæmdar á hverjum þeim fjallvegi, sem
byrjað er á, og þeim siðan kröpluglega framhaldið, uns þeim væri lokið. Að svo
komnu þótli ómögulegt að ákveða, hversu langan tima mnndi þurfa til að koma öll-
um fjallvegum ( vesturamtinu i viðunandi ástand, en ráðið áleit, að talsverðn mundi í
þessu lilliti verða ágengl, ef 20 menn störfuðu að vegabótunum i 2 mánuði árlega í
20 ár, og ællaði, að til þessa mundi útheimtast hjer um bil 5000 krónur á ári.
2. Hcikningarnir fyrir 1875: a, fyrir búnaðarsjóð vesturamtsins og b, yfir búnaðarskóla-
gjald vesturamlsins, voru cndurskoðaðir, og fannst ekkert við þá að athuga.
3. I’cssuin mönnum voru veilt verðlaun úr búnaðarsjóði vesluramtsins:
a, llluga Djörnssyni á Vífilsdal neðri í Dalasýslu....................... . 50 kr.
b, Guðmundi Panlaleonssyni á Ketilsslöðum á Fellsströnd.....................50 —
c, þorbirni Ólafssyni á Sleinum í Mýrasýslu.................................50 —
d, I>orgilsi Árnasyni á Hausthúsum í Miklaholtshreppi.......................25 —
l’uð var jafnframt ákveðið sem regla, er framvegis skyldi fylgja, að þeir, er
beiddust verðlauna úr búnaðarsjóði amlsins, sendi bónarbrjef sin til hlutaðeigandi
sýslunefnda, ásamt með skoðunargjörðum útnefndra manna um jarðabœturnar, og að
sýslunefndirnar þar eptir sendi amtsráðinu bónarbrjefin með tillögum sínum.
4. Forseti beiddist að fá álit ráðsins um það, hvernig vcrja skuli því fje, sem í fjárlög,-
unum 10. gr. C. 5 er veitt lil jarðabóta, að því leyli, sem það til fellur vesturamt-
iuu. J>að voru lillögur ráðsins, a ð keyptnr væri tvihjólaður vagn með aktygjum
og gcfinn preslinum sira Jakobi Guðmundssyni á Sauðafclli sem verðlaun fyrir jaröa-
bœlur hans, a ð slyrkur væri veiltur búnaðarfjelaginu í Hraunhreppi og Kolbeins-
staðahreppi lil að launa jarðyrkjumanni, er það hefur ráðið til sin þelta ár; þó skyldi