Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 20

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 20
1870 14 8 14. fobr. 9 10. febr. með undirskript ullra hlutaðeiganda, fengið á sama fundi fulltrúum sjerhvers af þeim 22 löndum, er í sarnhandinu eru. I’á var tekið lil að skoða staðfestingarskjölin. Reyndust slaðfestingarskjölin fyrir öll þau lönd, er látið höfðu fulllrúa sína rita undir samninginn í Gern 9. okt. 1874, en það voru þýzkaland, Austurríki og Ungverjaland, Belgia, Ðanmörk, Egiptaland, Spánn, Bandaríkin í Vesturheimi, Bretland hið mikla, Grikkland, Ítalía, Luxemhurg, Uolland, Portú- gal, Uúmenia, Rússland, Serbía, Sviþjóð og Noregur, Sviss, og Tyrkjaveldi, í góðu lagi og eins og þau áttu að vera, og munu þau verða geymd í skjalasafni hins svissneska sam- bands, eptir því sem allir hinir háu rikissljórnendur, er sanminginn hafa gjört, hafa kom- ið sjer saman um. Að því er snertir staðfestingarskjal I'rakklands, er eigi verður afheut fyr en fengið er jákvæði þjóðþingsins við samningnum, hefir svo verið um samið eptir almennu sam- komulagi, að hið svissneska sarnbandsráð veiti skjali þessu viðtöku, og mun það láta aðra hlutaðeigendur að samningnum vita, er þvi er skilað. þessu til staðfestingar hafa undirskrifaðir samið þessa fundarskrá og ritað nöfn sín undir hana. Ritað í Bern, 3. maí 1875, í 21 exemplari, og skal eitt þeirra geymast í skjala- safni hinnar svissnesku samhandsstjórnar og fylgja staðfestingarskránum. (Undirskriptirnar). Og er þetta hjer með gjört heyrum kunnugt, samkvæmt auglýsingu innanríkis- sljórnarinnar frá 17. júní f. á. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík 14. febrúar 1876. Hilmar Finsen ____________ Jún Júnsson. Verðlagsskrá sora gildir í Austur- og Vestur-Sliaptafellssýslu, frá mibju maimánaðar 1876 lil sama tíma 1877. I peningum. Hundrað á Alin. Kr. Aur. Kr. Aur. Aur. A. Fríður peningur: 1. 1 cr 1 kýr, 3 til 8 vetra, sem heri frá miðjum október til nóvembermánaðar loka, í fardögum á 77 40 77 40 65 2. — 6 ær, 2 til 6 vetra, loðnar og lembdar, í far- dögum hver á 9 16 54 96 46 3. — 6 sauðir, 3 til 5 vetra, á hausti . — - 10 54 63 24 53 4. — 8 — tvævetrir - — . — - 7 85 62 80 52 5. — 12 — veturgamlir - — . — - 5 95 71 40 60 6. — 8 ær geldar - — . — - < 64 61 12 51 7. — 10 — mylkar - — . — - 5 59 55 90 47 8. — 1 áburðarhestur, taminn, 5 lil 12 vetra í far- dögum 56 72 56 72 47 9. — 11/;thryssu, á sama aldri hver - 41 3 54 71 46 13. Vll, stnjör og tólg: 10. 1 cr 120® af hvítri ullu, vel þveginni pundið á n 90 108 l) 90 11. — 120- - mislitri ullu, vel þveginni — n 62 74 40 62
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.