Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 113

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 113
107 1876 því, að þar er ekkert löpgilt kauptún, og tollar eigi lieldur liafa lilfallið við skipslrönd HS eða reka o. s. t'rv., þá ber hlutaðeigandi reikningshaldara við hver árslok að senda lands- uúv- höfðingja neitandi vottorð í þá átt. 6. Arsreikningum þeim, sem sýslumenn og bœjart'ógelar eiga að gjöra fyrir tolltekjunum á yfirslandandi ári, skal fylgja vottorð um, hve nœr (hvern dng) hin nýju lög um vín- fanga- og tóbaksloll, dags. II. febr. þ. á., hafi verið þinglesin í þinghám þeim í lög- sagnarumœdmuin þeirra, þar sem löggilt kauptún ern, og tollur þvi hefir gelað lilfallið. Landshöfðinginn yfir íslandi, Ileykjavik, 15. uóvember. 1876. Hilinar Finscn. Jón Jónsson. — Brief' landsllöfðillgja til sýslumanna og hins setta lögreglustjóra, í fjárkláðamálinu 119 um rit um bi'áðapest í sauöfjo. Til úlbýtingar meðal lielztu fjáreiganda í sýslu yðar sendistyður hjer með, herra sýshimaður, N. exemplör af riti um bráðapest í sauðfje eplir sira Guðmund prófast Einarsson á Rreiðabólstað, sem prenlað lielir verið mcð styrk úr landssjóði. Skyldi rit þetla gcfa tilefni lil þess, að greindir búendur í sýslu yðar tæku eptir öðr- um orsökum til árninnstrar fjársýki eða öðrum ráðum við henui en þéim, sem tilgreind eru í ritinu, býzt jeg við að fá skýrslu frá yður um það. Aug-lýsing- um póstmál. lnO Ráðgjafinn fyrir ísland hefir 7. þ. m. sainþykkt neðanncfndar breylingar á 2., 7. og 21. nóv. 8. grein auglýsingar frá 3. maí 1872, 1, að aðalpústurinn frá Akureyri austur í IWúlasýslu, er áður hefir gengið milli Ak- ureyrar og Djúpavogs, skuli eptirleiðis ganga frá Akureyri austur á Seyðisfjörð. 2, að aðalpósturinn inilli Prestsbakka og Djúpavogs haldi áfram þaðan að Höskulds- stöðum og beint til Seyðisfjarðar. 3, að póstafgreiðslan á Egilsstöðum verði fiutt að Eyðum í Eyðaþinghá. 4, að póstgangan frá Egilsstöðum til Vopnafjarðar hælti, en ( stað liennar verði lát- ínn ganga aukapóstur milli Grímsstaða og Vopnafjarðar. 5, að póstafgreiðslumaðurinn á Seyðisfirði fái 70 kr. árslauu. Rreylingar þessar öðlast gildi frá l.janúar 1877, þannig, að pósturinn fer frá Djúpa- vogi 19. janúar næstkoniandi um llöskuldsslaði og Eskil'jörð til Seyðisfjarðar, og byrjar þaðan 25. s. m. hina nýju póslgöngu milli Seyðisljarðar og Akureyrar. í sambandi við nefnda breytingu mun aukapóstganga byrja milli Seyðisfjarðar og Eskifjarðar. Miðsvelrarpóslurinu niun eptirleiðis laka bæði brjefa- og bögglasendingar, og ilylja þær aðalpóstleiðirnar ( hinum vanalegu póstskrínum. Landshöfðinginn yfir íslandi, Reykjavík, 27. nóvbr. 1876. llllmar l’inscn. Jón Jousson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.