Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 60

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 60
1876 54 51 16. maL ingshaldara að scnaja skrá fyrir hvern hrepp yfir gjöld þau til landssjóðsins, sem ólokin eru, og skal hann þegar senda amtmanni allar þessar skrár, með beiðni um, að hann riti á þær lögtaksskipun. Undireins og reikningssemjandi hefir fengið skrárnar aptur með þessari áritun, rilar hann á þær, hverjir goldið hafa eptir að skrárnar voru samdar, og skal hann þar eptir tafarlaust senda þær hlutaðeigandi hreppstjórum til meðferðar sam- kvæmt 2. og B. gr. opins brjefs frá 2. apríl 1841. Jeg voná að með þessari aðferð og þegar gjaldheimtendur þar að anki ekki láta neilt sitt eptir liggja til að ná gjöldunum inn með góðu og brýna fyrir gjaldþegnum, að þeir mcgi eptirleiðis ekki eiga von á neinni Ifðun á gjöldum sínum til landssjóðs, muni verða hægt að sjá um, að öll þau gjöld lil landssjóðs, er greiða ber á manntalsþingum eða í fardögum, verði lokin áður en 24 vikur eru af sumri ; og ber hverjum reikningshaldara þá að senda beinifnis hingað vottörð um þetla og skilagrein fyrir, hvernig hann hafl greitt af hendi hin borguðu gjöld, og þar að anki, ef þörf gjörist, nákværna skrá, samda sum- kvæmt hjálagðréfyrirmynd, um öll þau gjöld, er þá kýnnu enn að vera ógreidd, með ná- kvæmri skýrslu fyrir sjerhvern gjaldþegn um það, sem gjört hefir verið til að ná inn skuldinni. 3. Af þvf, sem að framan cr sagt um, að gjöldin beri að greiða í landssjóð jafn- óðum og þau eru heimt saman, leiðir, að senda skal jarðabókarsjóðnum alla þá reiðu peninga, er greiddir eru f gjöld til landssjóðs. Að því leyti að gjöldin þar á móti cru greidd mcð innskriptum ( einliverja verzlun, eða ( landaurum, sem rcikningshaldari þarf að leggja inn í verzlun, má greiða gjöldin í landssjóð með ávfsun handa ráðgjafan- um fyrir ísland til verzlunarhúss f Kaupmannahöfn, sem að almannarómi er áreiðanlegt. Slíkar ávfsanir eiga, ef unnt er, að vera stýlaður til borgunar undir eins og þær eru sýndar («vcd Sigt»), og> einkum skal i sjerhverri ávísun, scm gjaldheimlumaður tekur við í stað reiðu peninga svo sem upp f toll af vínföngum og tóbaki eða f lestagjald (sbr. brjef landshöfðingja frá 12. novbr. f. á. prentað í Stjórnartfðlndum IJ, 1875, 83), lofað borgun undir eins og hún er sýnd. Aðeins sem undantekning og sjer í lagi, ef ávísunin kemur ekki f stað. upphæðar, sem annaðhvorl sá, er ritaði liana, hefði sjálfur veriö skyldur að greiða f reiðum peningum, ellegar gjaldheimtumaðurinn hefir meðtekið f reiðum peningum, má stýla ávísunina til borgunar «eptir sýningu» («efter Sigt»); en þó með! svo stuttum fyrirvara, eptir að ávísunin er sýnd, scm unnt er. Allar þær ávísanir, sem rilaðar eru til að greiða gjöld f landssjóð, ber hliitaðeignnda reikningshaldara eptirleiðis að senda landshöfðingja áleiðis lil ráðgjafans fyrir ísland. Skal scnda þær í «N.lU»-brjefum, með fyrstu póstferð, eptir að þær eru ritaðar; og á þeim áð fylgja greinileg skýrsla samkvæmt 5. gr. reglugjörðarinnar um gjöld þau, er reikningssemjandi ætlur að grciða ineð þeim. Landshöfðinginn yfir íslandi. Reykjavfk 16. maf 1876. llilmar Finscn. Jón Jónssou.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.