Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 85

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 85
79 1876 það dskilið, að hann nokkurn part ársins veilti leiðbeiningu I öðrnm lireppum sýsl- unnar, þar sem eru búnaðarfjclög, og menn kynnu að œskja þess, og a ð nokkur styrkur yrði veittur manni, sem er að stunda búnaðarfrœði við skóla í Noregi. 5. |>areð sýslureikningar ekki voru komnir úr öllum sýslum til amtmannsins, var úr- skurðum um þessa reikninga frestað til næsta fundar, en ákveðið að brýna fyrir sýslumönnum að senda þá eptirleiðis í tœkan tima til amtsráðsins og eigi seinna en fyrir lok maimánaðar ár hvert. G. l’areð ekki voru komin álitsskjöl frá öllum sýslunefndum um slofnun amtsfátœkra- sjóðs, var ályktar-umrœðu um þetta málefni freslað, en ákvcðið að heiinla hin vantandi álitsskjöl. 7. Það var ákveðið að leila álits sýslunefndanna um það, hversu mörg yfirsetukvenna- umdœmi skuli vera í hverri sýslu og hvað stór ummáls. 8. Eptir þar til gefnu tilefni frá landshöfðingjanum ákvað ráðið, með hvaða kjörnm hreppsnefndin ( Helgastaðasveit mætti hafa afnot af loptinu í fangahúsinu ( Stykkis- hólmi fyrir þinghús, og leyfði a ð nefndin að visu mætti hafa húsrúm þetta leigu- laust, en áskildi: að hún ef á þyrfti að halda, ókeypis skyldi leggja til forsvaranleg- an geymslustað undir eldivið handa fangahúsinuj að enginn ofn eða eldstó sje sett upp í fangahúsinu til að hita það, og að nefndin taki að sjer nákvæmt eptirlit með og umhirðingu á húsinu að öðru leyti en því, sem snerti brúkun þess sem fanga- húss, nndir yfirumsjón sýslumannsins ( Snæfellsnes- og Unappadalssýslu. Amtsráðið skoðaði fangahúsið, og var það i slæmu áslandi, hvað þakið á því snerlir, og með ýmsum öðrum göllum; var ákveðið að skýra landshöfðingjanum frá þessu, og leitast við að fá bœtt úr göllunum án koslnaðar fyrir jafnaðarsjóðinn. 9. Eptir beiðni sýslunefndarinnar i Dalasýslu samþykkti amtsráðið, að verja mætti '/3 af þessa árs þjóðvegagjaldi úr Miðdalahreppi til að framhalda brúargjörð frá Tunguá að Sauðafelli. 10. Amtsráðið staðfesti með samþykki sínu tvö frumvörp, er samin höfðu vcrið af hlut- aðeigandi sýslunefndum : a, frumvarp til reglugjörðar um fjallskil, rjettarhöld og óskilafje í Snæfellsnes- og linappadalssýslu. b, frumvarp til reglugjörðar í'yrir Dalasýslu um grenjaleitir, notkun afrjetta, fjallskil og rjettarhöld. 11. Svo framarlega sem eptirlitsvörður meðfram Ilvítá yrði leyfður og skipaður á þessu sumri, cins og farið hafði verið fram á, ákvað amtsráðið, að greiða skyldi hclming kostnaðarins við þann vörð úr jafnaðarsjóði, þó eigi mcira en helming af kaupi 10 varðmanna. 12. lít af kæru hreppsnefndarinnar i Fellsstrandarhreppi yfir því, að hreppstjóri sveitar- innar hefði varið 100 kr. af fátœkrafje til að kaupa fyrir hlutubrjef í verzlunarfjelagi, ákvað amtsráðið að fela forseta á hendur að gefa hreppsnefndinni vísbendingu um, hvaða veg hún ætli að fara í málinu. 13. t>egar tekið var til að semja áætlun um tekjur og gjöld jafnaðarsjóðsins fyrir 1877, skýrði forseti frá, að landshöfðinginn hefði samþykkt niðurjöfnunarupphæð þá, sem tilfœrð er i áætluninni fyrir 1876, nl. 7870 kr., en eptir því sem efnahagur jafnaðarsjóðsins reyndist að vera, hefði að eins verið jafnað niður 6790 kr., og fjellst amtsráðið á þessa breytingu á áætluninni; landshöföinginn hefði og fyrst um sinn samþykkt á- ætlunina að forminu til. Síðan var af amtsráðinu samþykkt eplirfarandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.