Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 68

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 68
1876 62 öí> frá 11. febr. 1848 til að fá «kommiinitet< og «regenz», samkvæmt orðum liinnar nefndu á- 11. jum. i^yörðnnar er bundinn við það skilyrði, að stúdentarnir komi til háskólans nndir eins og þeir hafi lokið burtfararpróli skólans, og að «kommunitets» og «regenz»-ölmusum þeim, er losna 1. septembermán., er úlhlutað i ofanverðum scptembermánuði, þannig, að þeir stúdentar, er vilja vera vissir um, að tckið verði tillit til beiðni þeirra urn að fá ölmusu frá I. sept., verði að vera komuir á háskólann og hafa látið innskrifa sig þar innan 15. seplbr., og ber þeim þegar að tilkynna það prófastinum á «regenz»-garði. — Brjcf landsliofðingja til amtmanmins yfir suður og veslurumdœminu Uin sklll'ö 14. júni. , . , . . a rekanvali m. m. —Háðgjafinn fyrir Island hefir 27. f. mán. ritað mjer sem fylgir: «í þóknanlegu brjefi frá 17. febr. þ. á. hefir lierra landshöfðinginn skýrt frá, aö í jan- úarmánuði f. á. hafi rekiö hval á jörð, er liggur undir Barðastranda og Álptafjarðarum- boð, og á umboðið að eins a/3 rekans á henni en 3 kirkjur og að sýslúmaðurinn i ísafjarðarsýslu Stefán Bjarnarson, er einnig er umboðsmaður nefnds umboðs, hafi eigi látið samkvæmt rekabálki Jónsbókar og gamalli rjettarvenju skurðarmenn og þá, er hjeldu vörð á fjörunni, fá hlut af hvalnum þar á staðnum, en þar á móli gjört þá ákvörðun, að hval- inn, að svo miklu leyti liann tilfjelli umboðssjóðnum, skyldi selja á nppboði, og að skurð- armenn skyldu fá vinnu sína endurgoldna samkvæmt nánari reikningi, en af því hafi leitt, þar sern hluti umboðssjóðsins á uppboðinu að eins hali verið seldur fyrir 134 kr. 66 aur. en útgjöldin hafi numið 255 kr. 97 aur., að komið hafi fram reikningshalli að upphæð 121 kr. 31 eyr. Herra landshöfðingiun hefir um þetta látið það álit í Ijósi, að halli þessi hvað setn öðru líði, geti eigi fallið á umboðssjóðinn, og að kostnaöurinn við skurð m. in. á hinurn umrœdda hval því yrði ekki greiddur hlutaðeigöndum samkvæmt reikningum þeirra nema að svo miklu leyli uppboðsandvirðið hrykki til, og spyrjið þjer jafnframt, hvort ekki sje ástœða til, þar sem að uppboðsandvirðið verði að skoðasl sem hið sanna andvirði hvalsins, að láta skurðarmenn að eins fá helming uppboðsandvirðisins, eins og þeir hefðu fengið helming hvalsins, ef bonum hefði verið skipt á fjörunni, en láta hinn helminginn renna í umboðssjóðinn. Samkvæmt þessu hafið þjer lagt málið undir úrskurð ráðgjafans. Fyrir þessa sök skal þjónustusamlega Ijáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og birtingar, að með því að í þessu máli liggur fyrir snmningur, sem sýslumaður Slefán Bjarnarson hefir gjört fyrir hönd urnboðsins við hlutaðeigandi skurðarmenn um að breyta útaf úkvörð- un laganna um borgun þessara manna, gelur ráðgjafinn ekki sjeð, að þeim verði neitað urn að fá borgað úr umboðssjóðnum það, sem þeir kynnu að eiga fyrir skurð m. m. sam- kvæmt reikningum sínum, að svo miklu leyli sem þeir (reikningarnir) verði ekki setlir nið- ur með úrskurði amtsins, þrált fyrir það, að hjer með yrði farið fram yfir uppboðsandvirð- ið, en að ráðgjafanum að öðruleyti geli ekki annað en mislíkað, hvernig Stefán sýslumaður Bjarnarson hefir farið með þetta mál, og þar við orsakað tjón fyrir landssjóðinn». f»etta er Ijáð yður herra amtmaður til þóknanlegrar leiðbeiningar. Fylgiskjöl brjefs yðar frá 13. janúar þ. á. cndursendast. FerðaáælJun hins konunglega póstgufuskips milli Kaupmannahafnar, Færeyja og íslands 1876. Frá Kaupmannahöfn lii fslands. Skipib fer frá Kaupmanna- liöfn. það loggur í fyrsta lagi á stað frá A ab koina til Rcykjavíkur Granton. pörshöfn. á Færeyj. Seybis- firbi. Kaufar- höfn. Akureyri. Skaga- strönd. ísafirbi.' Stykkis- hólmi. 11. júnf. 11. ágúst. 15. júní 15. ágúst 18. júní 18. ágúst 21. júní 21. ágúst 23. júní 23. ágúst. 25. júní 25. ágúst 26. júní 26. ágúst 28,.. júní 28. ágúst 29. júní 29. ágúst 30. júni. 30. ágúst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.