Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 86

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 86
1876 80 ÁÆTLUN um gjöld og lekjur jafrmðarsjóðs vestnramtsins fyrir árið 1877. Gjöld: 1. Til sakamála, lögreglumála og gjafsóknarmála m. m........................GOO.oo kr. 2. Til bólusctninga og annara heilbrigðismála............................. 300,oo — 3. Ferðakoslnaður embættismanna........................................... 300,oo — 4. Kostnaður við kennslu heyrnar- og málleysingja......................... G00,oo — 5. Til sáltnmálefna...................................................... 20,oo — G. Endurgjald kostnaðarins við byggingu fangahúsa.......................... 2015,62 — 7. Kostnaður við amtsráðið................................................ 300,oo — 8. Til ýmislegra úígjalda................................................. 500,oo — 9. Sjóður við árslok........................................................IQOO.oo — Til samans 6G35,62 kr. Tekjur: 1. í sjóði frá fyrra ári....................................................1000,oo kr. 2. Niðurjöfnun á lausafje I vesturamtinu................................... 4635,62 — Til samans 5635,62 kr. 14. í tilefni af brjefi frá sýslumönnunum í Dalasýslu og í Snæfellsncs- og Ilnappadals- sýslu, skoraði amtsráðið á forseta að flýta sem allramest fyrir þvi, að sá hluti kostnað- arins við Ilvitárvörð 1875, sem á að jufnast niður á fjáreigendur, verði sem allra- fyrst greiddur. 15. Amtsráðið hafði meðtekið brjef frá nokkrum mönnum i Slykkishólmi um að ráðið styrki til þess, að aðalpóstferðin milli Ileykjavíkur og Ísaíjarðar sem allrafyrst verði sett í samt lag og bún var eplir áætlun um ferðir póstanna árið 1875, og fól amtsráðið for- sela á hcndur að bera málcfni þetta upp fyrir landshöfðingjanuro, og mæla fram með þvf, að hinni hjer um rœddu póstleið verði hagað á þunn hátt, sem hjer er farið fram á. Ileykjavik, 13. júlí 1876. Bergur 'l'horberg. EMBÆTTISMENN SETTIR: Hinn 1. dag júlímánaðar var kandidat Eogi Pjetursson settur lijeraðslæknir í Skagaijarðarsýslti og Ilúnavatnssýslu austan Blöndu. 25. s. m. var sýslumaður Eggcrt Briem settur til á cigin ábyrgð fyrst nm sinn að gcgna Ilúna- vatnssýslu í sameiningu við Skagafjarðarsýslu. IvONUNGLEGT LEYFISBRJEF til að stofna og nota prcntsmiðju í Rcykjavík var 3. dag júlímán. gcfið út lianda cand. phil. ritstjóra Birni Júnssyni sama staðar. ÓVEITT EMBÆTTI, er ráðgjafinn fyrir island hlutast til nm: Sýslumannscmbættið í Húnavatnssýslu innan norður- og austurumdœmis islands, og veitist pað frá G. júnl 1877. Ilinar svo nefndu vissu tekjur cmbættisins, skattur og gjaftollur, cru fcngnar sýslumanni að Ijeni gcgn G00 kr. árlcgu cptirgjaldi, cn konungstíund og lögmannstollur cr fcnginn sýslumanni í umboðgcgn sjöttungs umboðslaunum. Tekjur þcssar og hinar svo ncfndu óvissu tekjur, sem koma fram í aulcagjöldum, eru ætlaðar að nomi 5—6000 kr. árlcga; cn Jió cr cigi drcginn frá pcim kostnaðnrinn við cmbættið. Að öðru lcyti athugast, að sá, sem skipabur verður í cmbættið, verður að sætta sig við breytingar þær mcð tilliti til cmbættistcknanna, cr kynnu að lciða af því, að embættislaunin yrðu fast ákveðm. Ef nokkur, sem ckki er íslcndingur, skyldi bciðast hins nefnda cmbættis, vcrður hann samkvæmt konungsúrskurðum frá 8. apríl 1844 , 27. maí 1857 og 8. febr. 1863 ab láta fylgja búnarbrjefi sínu tilhlýðilcgt vottorð um lcunnáttu sína í íslcnzkri tungu. Auglýst 1. júlf 1876. Bónarbrjefin eiga að vera komin til ráðgjafans fyrir 31. oktbr. 1876. ÓVEITT EMBÆTTI, cr landshöfðingi hlutast til um: Ilclgastaðaprcstakall I Suðurþingcyjarprófastsdœmi, metið 686,ao kr. auglýst 17. júli 1876.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.