Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 75

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 75
69 1876 Yfirlit 7» Giptir Ógiptir Ilörn 1 — <2 ára Brjóst- m vlk- ingar; tala. Fullorðnir karl- nienn; tala. kvenn- menn; tala. karl- menn; tala. * kvcnn- menn; tala. Svcin- börn; tala. Mey- börn; tala. alls Farþegar i lypt- ingn eða á efri miðþiljnm Farþegaráneðri miðþiljnm snmtals 1 (Stað og dag) (Nafn skipstjóra) (Nafn útfiutningasljóra) Skrá þessa, sem (talan) farþegar eru á, hefi jeg rannsakað ( dag umborð I of- annefndu skipi, og er í lienni nákvæm skýrsla um alla þá úlfara, sein gengið hafa á skip hjer á höfninni. l’essir útfarar hafa hætt við að l'ara og ber því að afmá þá af skránni: (Stað og dag) (Nafn lögreglustjóra) — firjcf landsllöfoingja Ul amtmanmim yfir noröur- og amturumdœminu um lestagj ald.— Ráðgjafinn fyrir ísland hefir 27. f. m. rilað mjer á þessa leið: «I’jer hafið, herra landshöfðingi, sent hingað brjef frá sýslumannimiin i Norðurmúlasýslu í norð- ur- og austurumdœmi íslands, þar sem spurt er um, hvort greiða beri gjald fyrir sjó- leiðarbrjel' handa jakt, sem á heima í Stavanger í Noregi, og foerði I haust, er leið, norsku fiskiveiðafjelagi, sem á sjer beikislöðu á Seyðisfirði, 200 tunnur af salli, nokkuð af tómum tunnum og nokkur matföng, og var það allt ætlað til útvegsins, eptir því sern fiskifjelagið hefir skýrt frá, en eigi til verzlunar; en heimleiðis fór skipið aptur ekki með annað en seglfestu. Og jafnframt hafið þjer, herra landshöfðingi, i þóknanlegu brjefi frá 19. febr. þ. á. látið það álit I Ijósi, að ( þessu tilfelli beri að greiðe leiðarbrjefsgjald, með því að engin vissa sje til um það, að áminnstir hlutir hafi eigi verið látnir ganga kaupum og sölum, og hafið lagt það til, að hlutaðeigandi sýslumanni verði boðið að láta greiða leiðarbrjefs- gjaldið í hinn islenzka landssjóð. Út af þessu skal yður þjónustusarnlega tjáð, til þóknanlegrar leiðbeiniugar og birt- ingar, að sje svo, að ekki hafi verið verzlað með hinar aðfiuttu vörur á Islandi, á ekki að heimta neitt lestagjald af tjeðu skipi, úr því það hefir ekki llult neinar vörur úr landi apt- ur, heldur hefir farið með tóma seglfestu, sbr. 6. gr. í tilsk. 12. febr. 1872 um ílskiveið- ar útlendra við ísland m. fl., og athugasemdirnar við þessa grein i frmnvarpi því til á- minnstrar tilskipunar, er lagt var fyrir alþingi 1871.» |»etta er hjer með tjáð yður, herra amtmaður, til þóknaulegrar leiðbeiniugar og birt- ingar fyrir hlutaðeigöndum. H 30.júnf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.