Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Blaðsíða 49
43
1876
ekkert sjeð því til fyrirslöðu, að lijálpa þurfamanni um hey á koslnað sveitarsjóðs, ef
slikur styrkur er nauðsynlegur til að varna því, að hann felli skepnur þær, sem hann má
ekki án vera sjer og ómögum sínum lil framfœris, sjer i lagi kýr, og eins verðnr varla haft
neitt á móti þvf, að malbjörg sú,sem getur um við 3. tölul, hefir verið lögð þurfamanninum
af sveitarfje.
Með því að eigi hefir verið hreift neinum mótmælum gegn upphæð endurgjalds þess,
sem Ölveshreppur hefir krafizt fyrir matbjörg þessa og heyhjálp, og þar sein Guðmundur
Guðmundsson, áður en liann fluttist í Ölveshrepp, var búinn að ávinna sjer sveitfesti í hin-
um sameinaða þingvalla- og; Grafoingshreppi með 14 ára dvöl i Grafningi, geta nefndir
hrcppar í sameiningu samkvæmt dómsmálasljórnarbrjefi frá 2. nóvbr. 1861 eigi komizt hjá
því, að endurgjalda Ölveshreppi 7 rd. 64 sk.. eða lókr. 33 aura og 60 fiska af upphæð
þeirri, sern ágreiningurinu liefir risið út af, og skal jeg þjónustusamlega mælast lil þess, að
þjer, herra amtmaður, hlutizt til um, að svo verði gjört.
— Brjcf laildsliöfðingja til amtmannsim yfir suður- og vesturumdœminu um verð-
laun fyrir björgun lir lífsháska. —Með þessu brjefi var amtmanninum til-
kynnt, að ráðgjafinn, samkvæmt tillögum landshöfðingja, hefði veitt Sigurði vinnumanni
Erlendssyni á Úlskálum 40 króna verðlaun, fyrir að hafa tvisvar lagt líf sitt í sölurnar til að
bjarga alls 5 mönnum, sem borizt hafði á á sjó, og fyrir að hafagjört tilraun til að bjarga
möunum af sexæringi, er fórst.
— Brjef landsliöfðingja til bœjarfógetans í Reyhjavílc um to 11 af strönduðu
víni. — í brjefi frá í dag hafið þjer, herra bœjarfógeti, skýrt mjer frá, að frakkneskt
fiskiskip hafl fyrir skemmstu strandað á Suðurnesjum, og með því að nokkuð af því, sem
bjargað hafi verið frá því, muni vera rauðavin og brennivfn eða konjak, sem muni ganga
illa út, og, ef loll skuli heimta af þvf, alls ekki, leitað úrlausnar minnar um það, hvort
heimta skuli loll af rauðavíni þvf, sem bjargað er af skipinu, og ef svo er, af hverjum skuli
heimta hann.
Fyrir þessa sök skal yður þjónustusamlega tjáð til þóknanlegrar leiðbeiningar og
eplirbreytni, að það leiðir beinlínis af 1. grein tiiskip. frá 26. febr. 1872, að þjer verðið
að sjá um, að gjald samkvæmt þessari tilskipun verði greitt af öllu vfni, er í land verður
flult af hinu slrandaða skipi, sem fyrst eplir að það er komið í land, og að toll þenna,
eins og önnur útgjöld, er leiða af björguninni, ber að greiða af aðalandvirði hinna strönd-
uðu fjármuna.
— Brjef landsllöfðillgja- til stiplsyfirvaldanna um styrk við liáskó 1 an 11 í
Iíliöfn lianda læknaefnum. — Iíirkju og kennslustjórn ríkisins hefir 1!). jan-
úar þ. á. skýrt ráðgjafanum fyrir ísland frá, að hún sama dag í brjefi til háskólaráðsins
(consistorium) hafi fallizt á:
1. að styrkur sá, er veita má af stúdentasjóðnum (communitet) læknaefnum, er
menntazt halá á íslandi, verði eptirlciðis greiddurþeim beinlínis úr þessum sjóði, í mánað-
ar-skömmtum, frá þcim degi, erþausanna, að þau hufi byrjað á námi því, sem styrkurinn er
lellaður til.
34
G. apríl.
35
7. apríl.
36
8. apríl.
37
10. apríl.