Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 84

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild - 01.12.1876, Qupperneq 84
1876 78 1877, var þnð álit ráðsins, að öllu þvi fje, sem fengist gieli lil fjallvegnnnn í veslur- amtinu á þessu áii, birri að verja til vegarins jfir H o I t a v ö r ð u h e i ð i, og að næsta ár yrði varið til þessa fjallvegar svo miklum hluta af hinu umrœdda fje, sem með nokkru móti mætli missast frá nauðsynlegustu endurbótum á öðrum fjallvegum til að lialda þeim fœrum. Var það tekið fram, að fjallvegur þessi væri mjög fjölfar- irin cn i mjög sla mu ástandi; það skipti þvi miklu, að hann sem allrafyrst yrði end- nrbœtlur, ekki einungis fyrir íbúa vesturamtsins, heldur einnig, og það jafnvel öllu fremur, fyrir fbúa binna landsfjórðunganna, þar sem hann mikinn hlula ársins er að- alvegur og á vetrum hinn eini vegur milli suðurlunds og norðurlands. I’ar eð ráðinu þólli ekki liklegt, að aðrir samningar mundu geta komizt á, áleit það að tillœkilegast mundi að fá vegabceturnur unnar fyrir daglaun. Um kostnaðinn til vegagjörðarinnar á þessnm fjallvegi gat ráðið ekki uppkveðið neitt vist álit, en lagði það til, að á þessu ári væru úlvegaðir að minnsta kosti 10 verkamenn, er störfuðu að vegagjörðinni, að minnsta kosti um 5 vikna tíma, og mundi þar eplir að likindum verða hœgra að gjöra áællun um, hversu mikinn kostnað vegagjörðin i beild sinni mundi hafa ( för með sjer. Næst á cptir Iloltavörðuheiði virlist I’orskafjarðarheiði eiga að takast til aðalviðgjöi ðar, þá Laxárdalsheiði og Drattabrekka; einnig ælti v e g- urinn frá Kalmannstungu norður að vera í fyrirrúmi fyrir fleslum öðr- um fjallvegum. Siðan ættu hinir aðrir fjallvegir, sem að ofan eru taldir, að takast til endurbóta, i þeirri röð, sem álitið yrði hagkvæmast, þegar þar að kæmi. thið var tekið fram, að það væri nauðsynlegt lil þess að tilgangur laganna næðisl, að vega- bœturnar yrðu sem traustastar og í öllu tilliti sem bezt vandaðar og varanlegar, eins og lika hitl, að ekki sjeu hafðir margir fjallvegir undir í einu til verulegrar aðgjörð- ar, beldur verulegar endurbœlur þegar framkvæmdar á hverjum þeim fjallvegi, sem byrjað er á, og þeim siðan kröpluglega framhaldið, uns þeim væri lokið. Að svo komnu þótli ómögulegt að ákveða, hversu langan tima mnndi þurfa til að koma öll- um fjallvegum ( vesturamtinu i viðunandi ástand, en ráðið áleit, að talsverðn mundi í þessu lilliti verða ágengl, ef 20 menn störfuðu að vegabótunum i 2 mánuði árlega í 20 ár, og ællaði, að til þessa mundi útheimtast hjer um bil 5000 krónur á ári. 2. Hcikningarnir fyrir 1875: a, fyrir búnaðarsjóð vesturamtsins og b, yfir búnaðarskóla- gjald vesturamlsins, voru cndurskoðaðir, og fannst ekkert við þá að athuga. 3. I’cssuin mönnum voru veilt verðlaun úr búnaðarsjóði vesluramtsins: a, llluga Djörnssyni á Vífilsdal neðri í Dalasýslu....................... . 50 kr. b, Guðmundi Panlaleonssyni á Ketilsslöðum á Fellsströnd.....................50 — c, þorbirni Ólafssyni á Sleinum í Mýrasýslu.................................50 — d, I>orgilsi Árnasyni á Hausthúsum í Miklaholtshreppi.......................25 — l’uð var jafnframt ákveðið sem regla, er framvegis skyldi fylgja, að þeir, er beiddust verðlauna úr búnaðarsjóði amlsins, sendi bónarbrjef sin til hlutaðeigandi sýslunefnda, ásamt með skoðunargjörðum útnefndra manna um jarðabœturnar, og að sýslunefndirnar þar eptir sendi amtsráðinu bónarbrjefin með tillögum sínum. 4. Forseti beiddist að fá álit ráðsins um það, hvernig vcrja skuli því fje, sem í fjárlög,- unum 10. gr. C. 5 er veitt lil jarðabóta, að því leyli, sem það til fellur vesturamt- iuu. J>að voru lillögur ráðsins, a ð keyptnr væri tvihjólaður vagn með aktygjum og gcfinn preslinum sira Jakobi Guðmundssyni á Sauðafclli sem verðlaun fyrir jaröa- bœlur hans, a ð slyrkur væri veiltur búnaðarfjelaginu í Hraunhreppi og Kolbeins- staðahreppi lil að launa jarðyrkjumanni, er það hefur ráðið til sin þelta ár; þó skyldi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjórnartíðindi fyrir Ísland: B-deild
https://timarit.is/publication/1201

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.